Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 19.07.1973, Qupperneq 18

Vikan - 19.07.1973, Qupperneq 18
-ýWW' e//// j&e//iÆ///e 1. Hversu oft á aö fara til rannsókna, og til hvaöa aöila á aö leita, þegar vart veröur viö þungun? Þegar kona hefur fengiö vissu sina fyrir þvi, aö hún er meö barni, er þaö undir henni sjálfri komiö, hvert hún vill ganga til rannsókna. 1 stærri kaupstööum er auöveldast aö fara til mæöra- skoöunar heilsuverndarstööva, en margar vilja heldur leita til heimilislæknis eöa kvensjúk- dómalæknis. Á mæöradeildum heilsuverndarstööva er vaninn, aö konurnar komi einu sinni i mánuöi og siöasta mánuöinn einu sinni i viku. 2. Hversu lengi er eölilegt aö hafa flökurleika vegna þung- unar? Þaö eru ekki nærri allar konur, sem þjást af flökurleika og upp- sölum. En þaö eru margar sem þjást af þessum kvillum fyrstu mánuöi meögöngutimans og þá sérstaklega á morgnana. Þetta er taliö stafa af breyttu hormóna- jafnvægi i likamanum, sem margar konur þola ekki. En þetta er mjög eölilegt ástand, sem venjulega liöur hjá eftir nokkurn tima. 1 fáeinum tilfellum geta uppköst veriö þaö kröftug, aö konan léttist, og þá er nauösyn- legt, aö hún leiti læknis. Stundum er sjúkrahúsvist ráölögö, en oft getur breytt umhverfi hjálpaö, t.d. aö fara út aö boröa. Á Sjúkra- húsum fá konur oft heslihnetu- kjarna gegn slikum flökurleika. Þeir eru til mikillar hjálpar, þvi þá veröur aö bryöja vel, og þeir eru þaö þurrir, aö peir draga til sin munnvatniö. Aö auki inni- halda þeir mikiö magn hita- eininga og B-vItamína. 3. Er nauösynlegt aö breyta matarvenjum? Margar þungaöar konur halda, aö þær eigi að boröa „fyrir tvo”. en þaö er alrangt. Þaö er ekki heppilegt aö vera of feit, þegar aö fæöingu kemur, og að auki getur þaö veriö þó nokkrum vandkvæö- um bundiö aö komast niöúr i eöli- legan likamsþunga eftir barns- buröinn. Læknar ráðleggja þvi vanfærum konum aö forðast sykur og sætabrauö og borða i staöinn grænmeti. Grænmeti gefur rikulegan skammt af vita- minum, sem eru mjög nauösyn- leg um meögöngutimann. Þaö kemur fyrir, aö konur veröa skyndilega sólgúar i mat, sem þeim hefur ekki likaö viö áöur, eöa aö þær vilja ekki lita viö mat, sem þær hafa veriö sólgnar i. Astæöan til sliks er ekki kunn. Einnig kemur fyrir, aö konur háma I sig t.d. lakkris eða græn epli. Oft stafar þaö af vitamin- eða járnskorti, en einnig kannþað aö vera vegna breytts sálar- ástands. Sálarástandið breytist nefnilega ögn hjá þunguðum kon- um. Þessar breyttu matarvenjur geta ekki skaöaö' fóstriö. 4. Hvaö um notkun kaffis, áfengis og tóbaks? kaffi má drekka I hófi, en van- færum konum verður ekki gott af of miklu kaffi þaö hefur sýnt sig, aö áfengi getur stöövaö ótima- bærar hriöir, en þess skal aöeins neyta i hófi. Heyrzt hefur um konur I suðlægari löndum, þar sem áfengi er meira notaö, sem fætt hafa „alkóhólista”. ' Hvaö reykingar varöar, er þaö vitaö, aö konur, sem reykja 10-15 siga- rettur á dag, eiga á hættu aö fæöa minni börn en þær, sem ekki A hverju ári fæöa um 4000 konur á íslandi börn. Helmingur þeirra veröa mæöur i fyrsta skipti. Og þegar ung kona hefur fengiö vissu sina fyrir, aö hún er meö barni i fyrsta sinn vakna meö henni þúsundir spurninga. Venjulega er þaö ekki læknirinn, sem fyrstur er spuröur ráöa, heldur móöir og nánar vinkonur. Flestum spurningum geta sjáif- sagt vinkonur svaraö, því reynsian er oft bezti kennarinn. Hins vegar er þaö einmitt reynsla kynslóöanna, sem er orsök ailrar þeirrar hjátrúar, sem til er um þungun. Og aö auki ber þess aö gæta, aö ekki eru allar konur eins, þaö sem á viö eina þarf ekki endi- lega aö henta þeirri næstu. reykja. En fáeinar sigarettur á dag eiga ekki að skaöa. 5. Hversu mikil þyngdaraukning er eölileg á meögöngutimanum? Þyngdaraukningin á undir venjulegum kringumstæöum ekki aö vera meiri en 10 kiló. Með- göngutimanum er skipt i þrjú timabil, og við teljum, aö fyrstu 3 mánuðina sé eðlilegt að bæta viö sig tveim kilóum. Hvert hinna timabilanna er eölilegt aö bæta viö sig 3-3,5 kilóum. Ástæöan til þyngdaraukningarinnar er, aö fóstriö, legiö og legvatniö vega þó nokkuö, auk þess, aö konan fær meira blóð. Meöal barn á Norður- löndum er 3,5 kíló, eöa 13-14 merkur, viö fæöingu. Ef móöirin þyngist um meira en 10 kiló á meðgöngutimanum getur veriö um of mikla vökvamyndun aö ræöa. Þaö er hættumerki, og læknar gefa oft vatnseyðandi töfl- ur i'slikum tilvikum. 6. Hvaö er hægt aö gera til aö koma I veg fyrir blóöleysi um meögöngutimann? Hiö lága blóökornahlutfall van- færra kvenna stafar oft þvi, aö blóðmagn eykst um allt aö 20% á meðan fjöldi blóökorna stendur i Oft er kvartað um lélegt sam- band milli þungaöra kvenna og lækna þeirra. Ein helzta ástæöan til þess er timaskortur lækna. Þeir hafa einfaldlega ekki tima til aö gefa sig aö hverri og einni. Sú cr ef til vill aöaiástæöan fyrir vaxandi vinsæidum fyrirlestra fyrir veröandi foreldra víös vegar um Evrópu. Þessir fyrirlestrar eru haldnir af læknum og fjalla bæöi um meögöngu og fæöingu. En slikir fyrirlestrar hafa enn ekki náö nægiiegri útbreiöslu meöal okkar, og þess vegna birt- um viö hér 15 spurningar, sem iöulega liggja veröandi mæörum á hjarta, og svör viö þeim eftir l'rægan danskan yfirlækni, Paul Erik Lebech. staö. Þar af leiöandi þynnist blóðið. Þetta er mjög eölilegt, þar sem mikiö blóö rennur til fylgjunnar. Einnig þarf konan á auknum járnefnum aö halda. Þess vegna taka vanfærar konur gjarna 3 járnpillur i byrjun meö- göngutimans og tvöfalda siöan þann skammt, þegar lengra er á timann liöiö. 7. Er notkun P-pilla hættulcg eftir aö getnaöur hefur átt sér staö? Nei, þó að konan noti p-pillur eftir aö getnaöur hefur átt sér staö, skaöar þaö hvorki fóstriö né móöurina. Þaö kemur jafnvel fyrir aö læknar gefi vanfærum konum, sem hætt er viö fósturláti vegna hormónaskorts, sam- skonar hormóna, en þaö eru auð- vitaö læknarnir, sem gera út um slikt og vega þá og rneta hverja einstaka. Þær p-pillur, sem heyrzt hefur að valdi drengjaleg- um svip á nýfaéddum stúlkubörn- um, eru horfnar af markaöinum. 8. Hvaö er fóstureitrun? Fóstureitrun getur átt sér staö á siöustu mánuöum meögöngu- timans. Hún stafar aö hluta af hækkuöum blóöþrýstingi, en einnig af vökvasöfnun (einkum i 18 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.