Vikan

Eksemplar

Vikan - 19.07.1973, Side 20

Vikan - 19.07.1973, Side 20
Framhaldssaga eftir Taylor Caldwell 8. hluti Sögulok IRSKT BLÓÐ — Maggie! Maggie! Fagnandi rödd Rorys hljómaði hærra en hávaðinn i kringum þau og hann ruddi sér braut gegnum þvöguna. Allt annað var gleymt, eiginkonan, börnin, já jafnvel forsetaembættið . . . Þaö harei aldrei veriö fegurri júnídagur, hlyr, bjartur og þrunginn blómaangan. Joseph reyndi aó festa hugann viö lestur- inn, þar sem hann sat á flotinni hjá dóttur sinni. Hún var eitthvaö aö reyna aö babbla, en þaö- var allt mjög óskýrt. Þá heyröi hann aö hún sagöi greinilega: „Pabbi?” og röddin var blíö og spyrjandi. Hann hrökk viö, þetta var alveg nýr hljómur. Hann þaut á fætur og flýtti sér aö stólnum hennar. Ann Marie horföi á hann og þaö var ekki lengur barnsleg aödáun i svip hennar, heldur sorgþrungin ihugun fulloröinnar konu. Þaö var miöaldra kona, sem leit á hann og hún var alger- lega i þessum heimi nú. Þaö greip hann skjálfti: svitinn spratt út á enni hans. Hann hall- aöi sér yfir dóttur sina, til aö full- vissa Sig um aö honum heföi ekki skjátlazt. — Veslings pabbi minn, sagöi hú'n. Hún virtist svolitiö móö. — Þú ert komin aftur, elskan min, sagöi Joseph. Hjarta hans barðist svo ört, aö honum lá viö köfnun. — Þú ætlar nú aö dvelja hjá mér, Ann Marie? Hún hristi höfuðið hægt. — Courtney er hérna: hann er aö kalla á mig. Ég verö aö fara meö honum, pabbi, hann er að sækja. mig. Þú mátt ekki vera svona hryggur. Ég er svo ánægö yfir þvi aö hann skuli vera kominn að sækja mig. Svo Ijómaöi hún af hamingju og hrópaöi hátt: — Courtney! Courtney! Ég er að koma! — Ann Marie! hrópaöi Joseph og æðislegur mótþrói greip hann. hann vaföi dóttur sina örmum. Hún stundi, — svo varö hún grafkyrr. Dagínn eftir jarðarför Ann Marie, kom Bernadette æöandi inn i herbergi Josephs, með dag- blaö i höndunum. — Það stendur hérna I blaöinu! Hún var greini- lega mjög æst. — Courtney Hennessey, dó úr heilablóöfalli sama daginn og Ann Marie lézt. Hann var jarösettur i kirkjugaröi klaustursins. Joseph greip blaðiö, þótt honum fyndist hönd sin máttlaus og dof- in. Hann las þaö sem þar stóö, en oröin. voru óljós fyrir augum hans. Hann sagöi, eins og viö sjálfan sig: —Svo þaö var þá rétt, hann kom til aö sækja haha. — Ég finn ttl meö Elisabeth, sagöi Bernadette. — Hann var aleiga hennar. Hann var reyndar hálfbróöir minn og liklega á ég aö syrgja hann, en ég get bara ekki gert þaö. Courtney og móöir hans hafa aöeins veriö mér til óheilla. Joseph var aö hverfa út um dyrn- ar. Hún fór aö gráta, þvi aö hún vissi vel hvert hann var aö fara. Þegar hann kom til Elisabeth, fleygði hún sér i faöm hans og þau stóöu lengi I faðmlögum, án þess að segja nokkurt orð. Elisabeth haföi I huganum sært Joseph til aö koma, hún var stjörf af angist og sorg. Nokkru áður en hún fékk dánarfréttina af Courtney, haföi hún fengið aö vita, aö hún væri meö ólæknandi krabbamein og aö hún ætti aöeins eftir aö lifa i nokkra mánuöi, I mesta lagi hálft ár. Heföi ekki dauöa Ann Marie og Courtneys boriö aö um þetta leyti heföi hún sagt honum þessar fréttir af sjálfri sér, en hún haföi ekki brjóst I sér til aö auka á sorg hans. — Ég verð aö vera hugrökk, sagði hún viö sjálfa sig. — Þaö óumflýjanlega veröur aö hafa sinn gang, þaö er ekkert viö þvi aö ger'a. Aö lokum stöndum viö ein uppi. Rory, sem nú var oröinn öld- ungadeildarþingmaöur, var á fe*$alagi I viöskiptaerindum i Evrópu, þegar Joseph sendi hon- um simskeyti, til aö segja honum frá láti tviburasystur hans. Hann sagöi aö þaö væri ástæöulaust fyrir hann aö hraöa sér heim, þaö væri ekkert sem hann gæti gert. Thimothy Dineen haföi tekiö viö stööu Harry Zeff og bjó nú 1 Philadelphiu. Joseph kallaöi hann á sinn fund og sagði: — Þaö fer aö veröa timabært aö hefja áróöur fyrir Rory til forsetakjörs 1912. Viö spörum ekkert i þeim til- gangi. — Þú veröur aö ráöa nokkra áróöursmenn og lika menn til auglýsingastarfsins. Ritara. Aróöursmenn, sem halda veizlur, þar sem haldnar veröa ræöur og halda fundi með stjórnmála- mönnum. Þaö veröur aö útbúa áróöurspjöld, tala viö blaöamenn og finna upp góö slagorö. Elisabeth Hennessey dó ekki aö sex mánuöum liönum, hún liföi i heilt ár-. Hún heimsótti Joseph mjög sjaldan, þessa siöustu mánuöi ævi sinnar, þvi aö hún varö stööugt þjáðari. Hún reyndi aö finna af- sökun fyrir því hve sjaldan hún kom til hans, sagöist vera farin aö eldast iskyggilega, enda heföi hún aldrei veriö mjög hraust. Svo var það einu sinni i ibúö þeirra I New York, aö henni var ljóst aö hann vissi allt um sjúk- dóm hennar. Innileg ást hans á henni geröi hann getspakan. — Ég er glöö yfir þvi, aö ég fæ aö fara á undan þér, hugsaöí*hún. — Þú munt geta afborið þaö, eins og þú hefir afboriö allt annað, en ég gæti aldrei afboriö aö missa þig. Ég þakka guöi fyrir þetta. Ég hefi minningarnar um ást okkar og þær tek ég meö mér, ef mér veröur leyft þaö. Ég hef fengiö aö njóta alls þess unaöar, sem ástin getur haft upp á aö bjóöa,. jafnvel sorgin hefir veriö þolanleg i viöurvist þinni, elsku vinur minn. Nú var hún i fyrsta sinn róleg siöan hún fékk að vita um hinn banvæna sjúkdóm sinn: hún var búin aö sætta sig viö örlög sin og fann ekki lengur fyrir mótþróa, var ekki einu sinni hrædd. Hann horföi innilega á hana, eins og honum væri þetta allt ljóst. Augu þeirra ættust og lýstu öllu sem veriö haföi á milli þeirra. Joseph þrýsti hönd henn- ar, þaö var allt og sumt. Aö lokum sagöi hann: — Elisa- beth. Hún þrýsti hönd sinni aö munni hans. — Þetta er allt i lagi, ástin min, sagði hún. — Segðu ekki neitt, talaöu ekki um þaö. Þaö er betra svona. Henni létti svo mikið, aö henni lá viö gráti. Þaö var svo gott aö þurfa ekki aö látast lengur. Hann fór með henni til Green Hills daginn eftir og þaö var I fyrsta sinn, sem þau feröuöust meö sömu lest. — Eftir tvær vikur kem ég til aö dvelja i heilan mánuö, sagöi hann, þegar hann skildi viö hana. — Já, sagöi hún og stóru augun voru full af ást og sorg. Viku slöar hringdi Bernadette til Josephs I Philadelphiu og sagöi honum að þjónustustúlka heföi komiö aö Elisabeth Hennessey látinni um morguninn og aö jaröarförin væri ákveöin á fimmtudag. Bernadette reyndi aö láta ekki bera á þvi hve fegin hún var. Skyldi Joseph láta sér detta I hug aö koma til jaröarfararinnar. Hún hætti' á aö spyrja aö þvi. — Já, sagöi hann, ég kem. Þaö var allt og sumt. Hann gat ekki skilgreint tilfinningar sinar, fann aöeins fyrir hræöilegum tóm- leika. Claudia var viss um aö Rory yröi tilnefndur af flokki sinum, sem forsetaefni, en Rory var ekki svo öruggur, þótt faðir hans heföi mikil völd, vegna auöæfa sinna og annarra áhrifa. En eftir þvi sem meiri áróöur fór aö birt- ast og blööin voru honum yfirleitt mjög hliöholl, fór Rory aö trúa á vald fööur sins og aö þetta gæti oröiö aö veruleika. — Viö vinnum örugglega, sagöi Joseph við son sinn. — Ég á ekki 20 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.