Vikan

Issue

Vikan - 19.07.1973, Page 23

Vikan - 19.07.1973, Page 23
Storminn hefur lægt, en leiðinni til hafs er lokað af risavöxnu flutningaskipi, sem er f þann veginn að leggjast á hliðina I fljóts- mynninu. örn og Boltarson verða vitni að þvl, þegar áhöfnin léttir skipið með þvf að fleygja farminum fyrir borð. Boltarson er skipstjóri, en hann er ungur og ákafur I að sanna að hann sé hugrakkur og vopnfimur vfkingur. Hann leggur á ráöin um nætur- árás. „Þaö er orðiö of seint,” andmælir örn, „þeir vita að viö erum hér. Ég fylgdist náið með þeim og þeir eru við öllu bdnir.” „Boltarson er foringi okkar og ég hlýði skipunum hans út I æsar, en þeir myndu stráfella okkur, jafnvel þó að við kæmumst gegnum brjóstvarnir þeirra. Skip okkar er eins og óvarinn kastali. Við veröum aö byggja varnargiröingu, þvi aö viö erum lokaðir inni.” I Hermennirnir malda Imóinn. Þá langar I bardaga, en hugurinn dofnar, þegar veiðifiokkur skýrir svo frá: „Við uröum varir við frumbyggjana. Þeir safnast saman Ihæðunum ogbúast tilbardaga!” THERE IS PLENTV OF TIMBER AT HAND ANP A STRONG PALISAPE IS QUICKLY RAISEP. IÖ7S örn prins og Boltarson nálgast strandaða skipið og bera laufgaöa grcin — tákn þess aö þeir fari með friöi. © King Featuie* Syndicate, lnc., 1973. Wotld right* te*etved. Skipstjórinn tekur á móti þeim. Hann er greinilega reyndur I verzlunarferöum og volki. Samningarnir verða trúlega erfiðir. Næsta vika — Nýjar hættur. > z-n

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.