Vikan

Tölublað

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 25

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 25
AÞAU 4 ANNAÐ? börOum aö dyrum hjá nokkrum ágætum hjónum, sem voru svo elskulcg aö taka þátt I þessu græskulausa gamni okkar. ÞaO skal tekiO fram, aO þátttakendur svöruOu þessum spruningum al- gjörlega I einrúmi, svo aO þaO er ekki um neittt svindl aO ræöa, þar sem svörunum ber saman. t þessu blaöi svara Svava Jakobs- dóttir og Jón Hnefill Aöaisteins- son spurningum okkar, og látum viö þessum viötalaflokki þar meö lokiö, en um fyrri heimsóknir má lesa f 25., 27. og 28. tbl. Svava um Jón Hnefil. 1. Skilningur hans á sjálfstæði annarra. 2. Hugrekki og hrein- skilni. 3. óorðheldni og sviksemi. 4. Enginn einn rithöfund- ur er mestur. 5. Ljóðasafn frá Azerbaij- an. 6. Sígild tónlist og þjóðlög. 7. Tveir Bretar. 8. Grillaður kjúklingur. 9. Angelu Davis t.d. 10. Jón Hnefill t.d. (annars skyldi maður varast pers- ónudýrkun). 11. Gömlu Chaplinmynd- irnar. 12. Mér er hjartanlega sama. 13. Kona við skrifborð. 14. Lestur. 15. ( rólegheitum. Jón Hnefill um sjálfan sig. i 15. 1. Innsæi og skilningur. 2. Umburðarlyndi. 3. Ofstæki. 4. Nietzche. 5. Nietzsche, Philosopher, Psychologist, Antichrist. ( 6. Létt. 7. Nei. | 8. Nautalundir. 9. Rósu Luxemburg. s 10. Willy Brandt. 11. Man það ekki. 12. Lars Gyllensten. Menntamaður. Lestur. . Á ferðalögum. Svava Jakobsdóttir er mörgum kunn, bæöi fyrir ritstörf sin og stjórnmálastörf. Þaö vekur alltaf mikla athygii, þegar Svava sendir frá sér sögúr sinar eöa leikrit, og ntuna t.d. eflaust margir leikritiö ,,Hvað er i blý- hólknum?”, sem sýnt var i sjón-' varpinu ekki alls fyrir iöngu. Svava situr nú á þingi fyrir Alþýöubandalagiö I Reykjavik. Jón Hnefill Aöalsteinsson á lit- rikan náms- og starfsferil aö baki. — og eflaust framundan lika — en hér verður aö nægja aö nefna Uaöamennsku — Svava hefur raunar einnig stundaö blaöa- mennsku talsvert — prestskap, kennslu og stjórn útvarpsbátta. Hann kennir nú sögu, félagsfræði og heimspeki i Menntaskólanum viö Hamrahliö og er einnig stundakennari viö Háskólann i trúarbragðasögu og siöfræöi. t>á kannast einnig margir viö hann af viötölum hans I útvarpinu viö fjölmarga visinda- og fræöimenn. Þau Svava og Jón Hnefill hafa veriö gift i 18 ár og eiga 17 ára gamlan son. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. SPURNINGAR: Hvaö likar konunni þinni / manninum þínum bezt í þínu fari? Og hvaö líkar þér bezt í fari konunnar þinnar / mannsins þíns? Hvaöa mannlegan eiginleika metur hún/ hann / þú mest? Hvaö fer mest í taugarnar á henni / honum / þér? Hvaða rithöfund dáir hún / hann / þú mest? Hvaða bók las(t) hún / hann / þú síðast? Hvers konar tónlist fellur henni / honum / þér bezt í geð? Veit / veizt hún / hann / þú, hver samdi tónlistina i Súperstar? Á / átt hún / hann / þú einhvem eftirlætisrétt? Hvaða konu dáir hún / hann / þú mest? Hvaða karlmann dáir hún / hann / þú mest? Hvaða kvikmynd hefur hún / hann / þú séð bezta? Hver mundi hún / hann / þú helzt kjósa að hiyti Nóbelsverðlaun (á hvaða sviði sem er)? Hvað vildi(r) hún / hann / þú helzt verða, þegar hún / hann / þú var(st) lítil(l)? Hvert er helzta tómstundagaman hennar / hans / þitt? Hvernig vill / vilt hún / hann / þú helzt eyða sumarfriinu?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.