Vikan

Tölublað

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 32

Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 32
„Þaö er ógæfa konunnar, aö hún hugsar meö hjartanu. Maö- urinn hugsar meö einhverju, sem liggur neöar”, segir napuryrt kona á einum staö L ahnarri bók Coru Sandels um Alberte. Þetta á eflaust viö marga karl- me'nn. En þaö á ekki viö Don Juan. Hann hugsar meö heilan- um, og þar hefur hann hjarta sitt. Don Juan er ekki maöur, sem lætur ástríöur afvegaleiöa sig. Harin lætur oft svo. Þaö tilheyrir leiknum. En undir yfirboröinu er hann kaldur og klár og I fullum gangi viö aö undirbúa næstu at- rennu. Takmark Don Juan er ekki aö elska. Ekki heldúr aö vera elsk- aöur, Köllun hans og þjáning er, aö hann veröur stööugt aö fá staö- fest, hvaö hann er ómótstæöileg- ur. Þá liöur honum vel. Þá fær hann fulinægingu. En ást veit hann ekki hvaö er. Don Juari hefur i gegnum ald- irnar veriö fastur liöur kynslóö- anna. Hinn fagri, hrifandi, dekr- aöi, tillitslausi maöur, sem dreg- ur til sin konur og yfirgefur tár- votar. Þáö hafa veriö skrifaöar bæk- ur, leikrit og óperur um hann. Hann var jafn venjulegt fyrir- brigöi á 16. öld og i dag. En þaö er bara i óperuin, sem hann i lokin fær sina refsingu og hverfur niöur til undirdjúpánna til sálufélags viö illa anda. 1 veruleikanum gengur þeim yfirleitt vel. Alltof vel. Samt er þeim eitt ljóst: Aö þeir eldast. Þeir finna aö lokum, að þetta gengur ekki lengur. Þar kemur, aö þeir beita sinum gömlu góöu brögöum án árangurs. Roskinn Don Juan, sem leikur kúnstir sin- ar frammi fyrir fólki, sem stend- ur á sama — primadonna sem hefur misst'tökin — það hlýtur aö vera álika ömurlegt og aö hverfa til helvitis. Þvi Don Juan gerir sjaldan nokkuö á laun. Hann þarfnast áhorfendanna til aö komast i stuö og til aö fullnægingin sé ósvikin. Strákarnir veröa aö horfa á og veröa öfundsjúkir og segja hver viö annan: „Ja, hvur djöfullinn, sjáiöi hann, maöur”. Og konur og stúlkur horfa á, og á móti betri vitund óska þær, aö þeirra veröi gæfan næst. Don Juan leiöist Konur allra alda hafa dregizt til niöurlægingar sinnar hvert skipti, sem þær hitta ósvikinn Don Juan. Konur geta bæöi hugsaö meö hjartanu og þvi sem liggur neöar. En ekki svo oft meö heilanum.. Aö minnsta kosti ekki þegar þær mæta Don Juan. En skyldi ekki lifiö vera oröiö hálf leiöinlegt fyrir Don Juan aö undanförnu? Aö minnsta kosti á Noröurlöndum og öörum svoköll- uöum frjálslyndari löndum. Þetta HVAR ER HJARTAÐ Í DONJUAN? er aö verða of létt. Það er ekkert reglulegt sport i iöninni lengur. Ungur kvennabósi, sem eytt hefur mörgum stundum meö sfúlkum kvartaöi yfir, aö þetta væri oröiö of létt. Stúlkurnar kæmu eiginlegá án þess að neitt þyrfti fyrir þvi aö hafa. Þaö var oft sem þær tóku frumkvæðiö, hvaö var þá eftir af ástarsigrin- um? 1 staöinn var þaö hann, sem var eltur. Þaö var þó aö minnsta kosti dálitil uppörvun, þvi þaö var fyrst og fremst um orðstir hans sem Don Juan aö ræöa. En samt! Það angraði hann. Skemmtilegast var (og skemmtilegra varö þaö aldrei) það stutta augnablik, þeg- ar hann horfði á hana, og hún leit á hann, og hann sá, aðhún var til i tuskiö Hún gat verið i öðrum herbergisiris við allt annaö.borð og kannski með öðrum strá.k, og það var miklu betra. Eða á strætisvagnastöð, i biðröö e.öa á pólitiskum fundi, og .þaö var rcykpása, og hún stóö i hópi fólks, sem hann þekkti ekkert til. Ein mitt þá. Aöur en þaö varð nokkuí) meira var sigurinn unninn, og hvaö honum viðvék gat ævintýrið gjarria endaö þar. Framhaldið kunni hann utanbókar. 1 það heila tekið var bara það verklega eftir. Á hinum gömlu góöu timum Hvers lags maður er Don Juan? Hver er hann þéssi fallegi, tillitslausi maður, sem dregur til sín konur - og: yfirgefur? Hvað geymir hann í hjarta sér? blik aðeins byrjunin og mikið eftii enn. Mikill spenningur og óörýgg og margar ferðir fram og aftur áður en sigurinn var unninn. - Bara einu sinni Nú á dögum er ekki um neinn sigur að ræða. Það likist miklu fremur skyldustörfum. Hann hef- ur vakið. athygli stúlkunnar og fundið, að hún er til, siðan verður hann að halda þvi áfram, sem hann hefur byrjaö á. Hún .væntir þess. Og hann verður aö sýna fram á, að orðrómurinn um hann, hinn stórkostlega. kvennabósa, sé á rökum reistur. A þessum sið- ustu og verstu frjálsræöistimum er sjálf athöfnin ekkert til að gorta af. Það þarf meira til. Það Ltekur sinn tima. Það getur kostað fsitt. t A augnabliki þreytu og leiöa isagði þessi kvennabósi, aö Jiann fværi næstum oröínn leiöur á • }j>epsu öllu saman. Burtséö frá fiSnu-. gullna, stutta augnabliki bégar ævintýriö er aö hefjast. Siban .v'oru þaö bara endurtekn- Uigai -'o'g aftur endurtekningar. Blaðra meira. Verst var þaö auö- vitaö með dúkkurnar, sem héldu, að á þessu yrði eitthvert fram- hald. Fyrsta boöorð reglulegs Don 32 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.