Vikan - 19.07.1973, Síða 33
Juans er, bara eiriu sinni meö
hverri. Aldrei oftar. En þaö er
merkilegt, hversu erfitt ér aö
koma stúlkum i skilning um þaö.
Nútima stúlkur geta einnig veriö
erfiöar á þvi sviöi.
Þarf alltaf að flýta sér á
morgnana
Don Juan stráknum liggur mik-
iö á á morgnana. Hann er eigin-
lega ekki vanur aö stoppa svo
lengi. Hann er vanur aö stinga af,
þegar hún er sofnuö. En nú var
þaö hann, sem sofnaöi út frá
henni. Þaö gerir hann mjög
taugaveiklaöan, og hann brennur
i skinninu aö komast burtu.
,,En viltu ekki fá morgunmat? ”
spyr stúlkan.
,,Nei, það er ekki hægt. Það
gengur ekki. Þaö er svo mikið
sem .. .” Hann verður aö hlaupa.
„En þú hringir . . .?” spyr
heimska stúlkan,
,,Já, auövitaö”, segir hann
fljótt meðan hann hneþpir skyrt-
unni. ,,Ég hef samband”.
„Eöa á ég kannski aö hringja?
Hvaö er siminn hjá þér?” og hún
gerir sér ekki grein fyrir, að þaö
skiptir engu máli, hvaö hún segir,
spilið er tapaö.
„Heyröu”, segir gæinn og fer i
jakkann, „ég hef engann sima.
En þú, ég læt heyra i mér” og svo
framvegis.
Stúlkur, sem lent hafa i svona
löguðu nokkur skipti, kannast viö
blaðrið. Eintal Dons Juans áöur
en hann hverfur og sópar yfir slóð
sina.
Þær verða ástfangnar í Don
Juan
Þaö eru nokkur störf, sem eru
sérstaklega heppileg fyrir þá,
sem ekki vilja hafa fullt nafn og
simanúmer. Don Juan getur til
dæmis verið fararstjóri, hljóm-
listarmaður, ljósmyndari, sölu-
maður. Störf þar sem maöur er
ekki lengi á sama stað. Þar sem
maður stoppar eina eða tvær næt-
ur. 1 mesta lagi i viku. Mikill
fjöldi stúlkna og ekkert - fast
heimilisfang. Þá liöúrhonum vel;
vini okkar Don Juan.
Heima (þab er ab segja á þvi
heimilisfangi, sem hann gefur
aldrei upp) biöa kannski kona og
börn. Það kemur nefnilega fyrir,
að Don Juan er giftur. f vissum
tilvikum getur þáð hentaö vel aö
eiga eiginkonu. Til að flýja til,
þegar fokiö er i flest skjól. En
eiginkonan verður náttúrlega aö
vera mjög einföld og trúgjörn eða
mjög skilningsgóö og sjálfstæö, ef
þaö á aö ganga.
Sagan um Don Juan er einnig
sagan um konur hans. Þaö hræöi-
lega er, aö þetta heppnast svo oft
hjá honum. Aö hann fær meira en
hann fer fram á.
Óreynda stúlkan, sem ekki veit
betur, véröur yfir sig ástfangin af
Dón Juan, 22 ára með brúnt sitt
hár, litil glaðleg augu, hlátur-
mildur. (Hvert timabil á sinn Don
Juan. Þaö er langt siöan hann var
dökkur á brún og brá, með orm i
auga, vel klæddur og bauð uþp á
kampavin.)
Lifsreynda stúlkan, sem veit
betur, verður einnig skotin i hon-
um. Það er mögulegt, að ást
hennar felist i metnaöi hennar að
verða sú, sem klófestir hann. Að
gera Don Juan ástfangin af sér.
Þaö er þó nokkuð!
En sá sigur er mjög óvenjuleg-
ur fyrir stúlkur. Hiö erfiöa — og
það sorglega — við Don Juan, er
hæfileikaskorturhans til að verða
ástfanginn.
Það sem hann sjálfur og öfund-
sjúkir félagar hans álita hámark
hæfileika og töfra er ekkert annaö
en sár vöntun. Það er eitthvað
sem vantar. Hann þjáist af ófull-
komnu tilfinningalifi. Hamingju-
stundir lifs hans eru stuttar og
fáar. ’Tann fær aldrei að upplifa
stundi gleöi og hamingju yfir aö
hafa einhverja til að þykja vænt
um. Að vakna hjá heinhverri og
gráta af gleði yfir aö fá aö vera
saman meö henni einn dag i við-
bót.
Eiginlega er honum miklu
meiri vorkunn en þeim stúlkum.
sem hann hefur yfirgefiö. En það
kemur ekki i veg fyrir aö hann
ætti að stimplast: Hættulegur. A
ferli sinum hefur hann valdiö of
miklum sorgum .
Bara að stelpurnar gætu látiö
vera að finna hann spennandi. Ef
þæt gætu hlaupið frá honum i staö
þess aö hlaupa til hans.
En þaö er kannski möguleiki á,
aö þetta geri út af viö hann að lok-
um. Hann hætti við allt saman,
þann dag sem hann gerir. sér
grein fyrir aö þaö er ekki hann
sem er aö elta þær, heldur eru
þær aö elta hann.
Kannski mætir hann dag nokk-
urn stúlku, sem notar sömu aö-
feröir og hann. Stúlku, sem vill
bara eina nótt og hefur ekkert
simanúmer.
29. TBL. VIKAN 33