Vikan - 19.07.1973, Qupperneq 36
reyndi að halda upptekmm; hætti,
meöan hann væri innan landa-
mæra Lousiana, yröu honum
smellt bak við grindurnar svo
hratt, aö eyrun fykju af honum.
Og Alice stóö frosinn á sviöinu
þaö kvöldiö, hann gat ekki einu
sinni farið höndum um eina af
ginunum, og er þá mikiö sagt.
Hótelin, sem Alice Cooper gisti,
á ferö sinni um Bandarikin, voru
nánast i umsátursástandi, þann
tima sem hann dvaldi þar. Ef þaö
voru ekki aödáendurnir fyrir utan
hús, þá var þaö starfsfólk gisti-
húsanna.sjálfra. Er Alice, sem er
mikill bjórdrykkjumaður, pant-
aöi sér bjórkassa upp á hótel-
herbergi, þá kom þjónninn
venjulegast meö 40-50 bækur meö
sér frá starfsfólki hótelsins, i
þeim tilgangi aö fá eiginhandar-
áritun. Og þaö lá viö, aö hann
fengi ekki bjórinn, fyrr en hann
skrifaöi nafnið sitt nokkrum sinn-
um. Og aö lokum i sambandi
bjórinn og hljómleikana. Þetta
var haft eftir AJice Cooper. —
„Eins og er, á ég þaö á hættu, aö
detta niöur dauöur á hverjum
hljómleikum. I slagsmálum á
sviöinu, hef ég brotið olnboga-
beiniö, tvo fingur og eitt rif. 1
Texas eitt sinn taldi ég 31 skrámu
á mér eftir hljómleikana þar. En
venjulegast er ég svo fullur, aö ég
tek ekkert eftir þvi, þó ég meiöi
mig litillega. Þaö eina sem ég
reyni, er aö Ijúka þessari
hljómleikaferö lifandi.”
Logar
Frh. af bls. 27.
bassa, ólafur Bachmann,
trommuleikari, Guölaugur
Sigurösson, sem leikur á orgel,
Helgi Hermannsson,
gitarleikari og Halrmann
Hermannsson söngvari. Þaö er
ekki hljómsveitin sjálf, sem aö
útgáfunni stendur, heldur er þaö
hinn landsfrægi umboðsmaður,
Ámundi Ámundason, .
Logar haf^ leikið hér uþp á
meginlandinu um nokkurt skeið
og viðast hlotið góðar undir-
tektir . Hljómsveitin hefur um
áraskeiö staöiö mjög framar-
lega og lék m.a. á Spáni
tima og naut geisi'egra
vinsælda. Likur hér sögu Loga i
bili, meö þökk fyrir gott fram-
tak.
Kossinn
Frh. af bls. 13.
Mér fannst ég svo litill undir
svona stóru tré.
,,Ég verð að fara úr skyrtunni,”
sagði ég.
Henni brá.
,,Ef ég geri það ekki, rennbleyti
ég hana, þvi aö ég verö að kafa
upp aö öxlum.”
Hún sneri sér undan á meðan ég
fór úr skyrtunni minni,sem var úr
velsku flaueli.
„Hefuröu aldrei sér strák,
beran að ofan?” spurði ég.
„Nei,” sagði hún og horfði á
mig.
„Af hverju roðnarðu svona,
"Myfanwy? Þett er ekkert,” sagði
ég og neri á mér bringuna.
„En ég vissi ekki, að þú þyrftir
aö vera nakinn,” sagöi hún.
Ég skellti i góm. „Ég er ekki
nakinn. Ef þú vilt aö ég nái
honum, veröurðu að sitja á
hælunum á mér svo ég renni ekki
ofan i.”
„Þá sé ég ekki, hvernig þú ferö
aö þvi að veiða,” sagði hún.
„Hann veröur kyrr hér,” sagði
ég, „hann veit að þetta er
öruggasti staöurinn.”
Hún staröi á bringuna á mér.
„Hvernig veiztu aö þaö er hann? ”
„Þetta er gamall kral-
silungur,” sagöi ég. „Gamall,
skæöur skröggur, ef þig langar til
aö vita hvað ég held.”
Gamlar jurtaleifar hálffylltu
biliö milli rótarhnyöjanna svo ég
rétt kom höndunum að. En aö
fenginni reynslu vissi ég, aö
vatnið náöi langt inn undir
bakkann. Andlit mitt speglaöist i
yfirborðinu og ég brosti til sjálfs
min.
Ég var með sitt hár og það lafði
niður i vatnið. Ég strauk þaö
aftur og bleytan hressti mig.
Hendurnar á mér voru eins og
krókar niðri i vatninu og ég
þreifaöi fyrir mér.. Fiskurinn
snart við höndinni á mér, en hvarf
óöar á braut. Ég greip eftir
honum, en fann aöeins rætur og
vatn.
„Þú veröur aö sitja á hælunum
á mér,” kallaði ég.
„Er ekki nóg að ég haldi
þeim?” kallaöi hún á móti.
„Nei, viltu að ég drukkni?”
„Nei.”
„Seztu þá klofvega á fæturna á
mér.”
„Hvernig þá?”
„Eins og þú værir strákur á
hestbaki. Ekki i söðli eins og
stelpa.”
„Ég vil það ekki.”
„Þú verður að gera það.”
„Láttu fiskinn eiga sig.”
„Fyrr drukkna ég en hætti viö aö
veiöa hann. Og ef ég dett i ána án
þess að drukkna, verð ég að fara
úr hverri spjör. Heyrirðu þaö?”
Hún titraöi.
„Seztu nú, Myfanwy,” sagði ég.
„Seztu á hælana á mér.”
Hún settist á ökklana á mér.
„Stigvélin þin meiða mig,”
sagöi hún.
„Stattu þá upp. Ég skal fara úr
þeim.”
Hún stóö upp og ég skreiddist á
fætur. Ég fór úr lélegum stig-
vélunum og götugum sokkunum.
Ég var óhreinn á fótunum svo ég
þvoöi mér um fæturna og
þurrkaði þá á grasinu.
Svo settist hún á bera hælana á
mér.
„Slakaðu svolitið á,” sagði ég.
Hún létti aöeins á sér og ég
skreiddist framar á bakkann meö
hæjana milli fótleggja hennar.
Höfuöiö á mér var á kafi i vatni.
Hárið flaut uppi. Ég snerti fiskinn
með fingrunum. Axlirnar námu
viö vatnsboröiö. Hún klemmdi
fæturna fastar um mig. Ég fann
mjúka og hlýja fótleggi hennar
lykja um hælana á mér.
„Ég leik mér að honum meö
fingurgómunum,” sagöi ég. „Þaö
er eins og aö koma viö satin.’’ Þaö
var eitthvaö æsandi viö aö finna
hana sitja þarna. „Ég er búinn aö
koma fingrunum undir magann á
honum,” sagöi ég. „Honum þykir
þaö gott.”
Hún lagöist þéttar aö mér og
þrýsti fótleggjunum aö minum.
Ég fann æöaslátt fisksins meö
fingrunum og hjartsiáttur
stúlkunnar hamraöi I beinum
minum. Ég greip fiskinn báöum
höndum.
„Nú held ég honum milli hand-
anna,” sagði ég.
Þaö var eins og raflost bærist
frá silungnum gégnum likama
minn i hennar.
Hún mjakaöi sér frá um leið og
ég, en ég varð að hifa mig upp úr
vatninu meö báöar hendur á
fiskinum. Ég var hólpinn, þegar
ég haföi komið öörum oln-
boganum upp á grasiö. Ég
kastaöi fiskinum aftur fyrir mig
upp á akurinn.
Þegar ég kom til þeirra,
dansaöi silungurinn i grasinu og
Myfanwy dansaöi i kringum
hann.
Silungurinn vár silfraður meö
örsmáum rauöum deplum. Hann
hætti brátt aö brjótast um en lá
gapandi. Hann var 'einir tólf
þumlungar aö lengd. Ég furðaði
mig á þvi, aö ég skyldi hafa náð
utan um hann.
„Nú verö ég aö drepa hann,”
sagöi ég.
„Hvernig?” spuröi hún.
„Ég hálsbrýt hann.”
„Nei,” hrópaöi hún.
„Hvaö meinarðu?” kallaöi ég á
móti. „Það varst þú sem baöst
um fiskinn.”
„Hann er of fallegur til aö
deýja,” sagöi hún. „Séröu ekki
tivernig skin á hann i sólinni?”
„Ég tók upp fiskinn. Hausinn á
ho.num fyllti út I hendina á mér.
„Settu hann aftur,” bað hún.
,;Settu hann aftúr i ána.”
Ég henti honum i ána. Hann
sneri sér óðara á kviðinn og
uggarnir á honum voru eins og
vængir þegar hann sentist á
öruggan staö undir bakkanum.
Þá hljóp hún upp um hálsinn á
mér og kyssti mig á munninn.
„Þetta skal ég alltaf muna
þér,” sagði hún.
,, Eg var alinn upp...."
frh. af bls. 11.
kunningja I Reykjavik en I Eyj-
um.
— Þekkiröu alla Vestmannaey-
inga?
— Ég kann deili á mörgum, en
er ekki ættfróöur.
— Hvaö um frjálsar Eyjar?
— Ég held, aö allt tal um slikt
sé bara grin, en öllu gamni fylgir
nokkur alvara. Vestmannaeying-
ar hafa löngum taliö sig nokkuö
afskipta I þjóöfélaginu, til dæmis
hvaö samgöngur snertir og annað
slikt.
Er gott aö búa I Eyjum?
— Mér hefur fundizt þaö. . Þaö
er eitthvaö viö Eyjarnar, sem
dregur. Loftslagiö er hreinna og
lifiö frjálsara. Ég get nefnt sem
dæmi, aö afbrigðilegt fólk, sem
gekk frjálst um heima, öllum aö
skaðiausu, er lokaö inni á hælum
hér.
36 VIKAN 29. TBL.