Vikan - 19.07.1973, Síða 40
Kilhoíundar
Látió Hilmi hf. gef a
út ritverk yðar.
Ililmir hf.
SÍÐUMÚLA 12 - SÍMI 35320
var skotiö morðingjann og svo
laumazt i burtu. Ég hefi heyrt
einhvern kalla hann hetju, en ef
hann er hetja, hversvegna kemur
hann þá ekki fram I dagsljósiö?
— Var þetta samsæri, herrar
minir? Hverjum heföi getaö dott-
iö i hug að mynda samsæri gegn
Rory? Hann var einhver sá göf-
ugasti maöur, sem ég hefi kynnzt.
Þiö hafiö lesiö blööin, svo ég þarf
ekki að endurtaka það.
Og veslings móöir hans, það er
önnur sorgarsaga. Hún tapaöi sér
alveg. Hún er nú komin á hæli i
Pensylvaniu, vesalings sálin. Hún
var send þangaö i siöustu viku ,
rétt eftir jarðarförina. Guð láti
engla sina hugga hana. Kona
Rorys er hjá foreldrum sinum
með börnin.
— Viö tökum þátt i örlögum
Armaghs fjölskyldunnar og hörm-
um þessa atburði. Viö getum lika
bætt þvi við, aö þetta er mikiö tap
fyrir alla þjóöina, hræöilegur
harmleikur. En Guð, i öllu sinu
almætti, hlýtur aö vita bezt. Það
veröum við öll aö vona. En herrar
minir, þið ættuö að vera svo mis-
kunnsamir, að reyna aö koma I
veg fyir að allar þessar kiafta-
sögur, sem hafa sprottið upp,
vegna þessa atburöar, komizt á
kreik, meira en oröiö hefur. Bölv-
um sem hvílir á Armagh fjöl-
skyldunni. Hvaða bölvun ætti það
aö geta verið?
Herra Timothy Dineen sat i
kuldalegu herbergi, tandur-
hreinu. Þar var aöeins lykt af
sápu og fernis. Dauf birta skein i
gegnum myndarúöurnar. Fyrir
framan hann var einskonar
skermur og I gegnum hann sá
hann aðeins daufan skugga af
nunnu. Rödd hennar var lág og
tær. Það var þessi elskulega Irska
rödd, sem hann hafði alla tið dáð
svo mjög og gerði þaö enn.
— Þú segir, Tim, aö Joseph
hafi dáið úr hjartaslagi fyrir
mánuöi sföan. Ég held aö hjarta
hans hafi brostið. Sjáöu til. Tim
vinur minn, Joseph liföi aldrei
einn einasta dag fyrir sjálfan sig.
Hann hugsaði aldrei um sjálfan
sig. Er þaö synd? Viö virðum
sjálfsfórnir . .. en viö veröum lfka
áö muna, að viö eigum okkar
ódauölegu sál, sem viö veröum aö
frelsa lika.
— Ég vissi alltaf, jafnvel þegar
ég var litiö barn, aö hann neitaði
sæer um allt, jafnvel einföldustu
— Viö Baddi erum leyni-
lega trúlofuð, en hann veit
það ekki ennþá!
nauösynjar, til þess aö veita okk-
ur ijryggi, til að skapa okkur
framtiöarheimili. Hann var svo
ungur, þegar hann varð fyrir-
vinna fjölsskyldunnar. Aðeins
þrettán ára. En hann var karl-
menni. Það er nokkuö undarlegt
og fágætt. ,Já, hann var karl-
menni.
— Hann bað aldrei um miskunn
eöa hjálp. Hann bað aldrei neinn
aö vera gjafmildur eöa góöur við
hann sjálfan. 0, Guö fyrirgefi
mér fyrir það, aö ég skildi ekki
skilja þaö! Ég bið daglega um
fyrirgefningu vegna þessa skiln-
ingsleysis. Ég var ófyrirgefan-
lega háö lifi hans. En ég var lík-
lega of heimsk, til aö geri1‘5oseph
það skiljanlegt. Honum fannst aö
ég heföi brugðizt sér, eins og Sean
brást honum.
Timothy fanst hann vera é^öinn
gamall og vonlaus.
Hún var nunna, útilokuö frá
heiminum, lifði i andrúmslofti
trúariökana og trúartrausts og
vissi ekkert um ógnarvald og
brjálæöiskennt kapphlaup um
-Jáeimsins gæði fyrir utan
Krahba-
merkift
Hrúts
merkift
21. marz —
20. aprii
Þér mun oft verða
komið á óvart i vik-
unni. Þér hættir jafn-
vel til að gefast upp
þegar á móti blæs.
Vinnufélagar eða
kunningjar virðast
ekki vera allir þar
sém þeir eru séðir,
þessa vikuna að
minnsta kosti.
Heillatala 3
Nauts-
merkift
21. april —
21. mai
Þú hefur I mörg horn
að lita og tekst varla
að komast yfir það
sem þú átt eöa ætlar
að gera. Eitthvað,
sem þú haföir ekki
hugsað þér að gera i
bráö, verður mjög
aðkallandi af ein-
hverjum orsökum.
Tvibura-
merkift
22. mai —
21. júni
Eitthvaö óvænt hendir
eftir helgi. Þér leiðist
dálitiö og gerir litið til
að bæta úr þvi. En
þegar þú tekur þig til
gengur þér allt i hag-
inn. Fyrri hluti
laugardags er dálitið
óljós og þvi rétt að
gæta fyllstu varúftar.
22. júni —
23. júli
Eftir miklar „nnir
gefst þér næði til að
taka lifinu rólegar. t
félagsskap vinar eða
ættingja muntu finna
upp á einhverju nýju
og skemmta þér vel.
En umfram allt verö-
ur þú aft hvilast.
Meyjar
merkift
24. júlí
24. ágúst
Þér er ráðlegast að
standa ekki i neinum
stórfelldum viðskipt-
um, þvi likur benda til
aö þú munir ekki
hagnast á þeirri verzl-
un. Helgin gæti oröiö
mjög góð, ef allt fer'
eftir áætlun og hófs er
gætt.
Ljóns
merkift ;
24. ágúst
23. sept.
Reyndu að nota betur
hugmyndaflug þitt og
hæfileika til þess að
koma einhverjum
hugmyndum þinum i
framkvæmd, þó að.
blási á móti fyrst i
stað. Sá sem biöur
þess að fjallið komi til
sin, sóar timanum.
40 VIKAN 29. TBL.