Vikan - 27.09.1973, Blaðsíða 8
Vinsælasti sigurvegari OL i
Stokkhólmi árið 1912 var án nokk-
urs vafa Hannes Kolemainen.
Brosandi Finninn eins og hann
var oft kallaður. Hann sigraði i 5
km'. hlaupinu eftir hörku keppni
við Frakkann,Jean Bouin. Þessi
ljóshærði og geðþekki Finni var
fyrsta, en ekki siðasta stjarna
Finna I Iþróttum á heimsmæli-
kvarða. Auk sigranna á OL I
Stokkhólmi, en þar sigraði hann I
10 km hlaupi og víöavangshlaupi
— auk 5 km. hlaupsins, sem áöur
er getiö um, vann hann sér mikla
frægð I Bandarikjunum á 5 ára
tlmabili, en þar keppti hann á
mörgum mótum og var sigursæll.
Kórónan á hlaupaferli hans var
sigurinn I maraþonhlaupinu á OL
I Antwerpen 1920. Auk hinna
glæstu afreka á hlaupabrautinni
vakti drengskapur hans og fram-
koma utan leikvangsins ekki síð-
ur athygli — hann var hin sanna
fyrirmynd iþróttaæsku heimsins,
litillátur og hógvær .
Hannes fæddist 8. desember
1889 I smábænum Kuopio. For-
eldrar hansDavid Wilhelm Kole-
mainen og kona hans Sofia áttu
fyrir tvo syni, Davið og William.
Hannes var mjög likur móður
sinni, sem var bliðlynd og trúuð
kona, en ótrúlega dug.og kjark-
mikil. Hannes var aöeins 5 ára
gamall, þegar faðir hans lézt, og
þá varð móðir hans að koma
fimm börnum til manns. Þegar
yngsti sonurinn hafði unnið þrenn
gullverðlaun fyrir Finnland 1912,
var frú Sofia heiðruð meö eins-
konar þjóðargjöf sem þakklætis-
vott fyrir hinn frækna son og
durigað viö uppeldi hans og hinna
barnanna.
Eins og fyrr segir var Hannes
yngstur bræðra sinna og varð
fljótlega að sætta sig við það að
tapa fyrir þeim i æskuleikjunum.
Hann tók ósigri ávallt með brosi á
vör og var vinsæll af jafnöldrum
sinum.
í keppni viö þá var hann þó
beztur, sérstaklega vakti hann at-
hygli I skiöagöngunni og sigraði
auöveldlega i henni. Hannes og
bræður hans æfðu Iþróttir af
kappi, bæöi köst, stökk og leikfimi
og voru alls staöar liötækir. 1
langstökki stökk Hannes t.d. vel.
yfir 6 metra.
Skiðaganga var þó sú Iþrótta-
greinin,sem bræðurnir voru bezt-
ir I á unglingsárunum. Þegar
Hannes var 16 ára, tók hann þátt i
sklðagöngu frá Kuopio til lisalmi,
en vegalengdin þangað er 100 km.
Keppendur gengu slðan til Kuopio
daginn eftir I. Þegar komið var I
mark var keppendum
boðiö I stórkostlegt gufubað, ekta
finnskt Sauna, en forstöðumaöur-
inn var einn bezti skiðagöngu-
maöur héraðsins. A næstu þrem-
ur árum fóru þeir bræöur og fleiri
ungir menn I héraðinu I svipaðar
&RN EIÐSSON SKRIFAR UM fÞROTTAMENN
Á myndinni hér að ofan, má sjá Kolemainen koma I mark, eftir að
hann tók upp keppni á ný, með svo glæsilegum árangri.
Á myndinni til hægri sést lokaspretturinn i hinu örlagarlka einvigi milli
Kolejmainen og Frakkans Jean Bouin.
allt frá 800 metra hlaupi, sem
liann hljóp bezt á 2 mínútum og 9
sekúndum og upp úr. A árinu 1908
átti hann meira að segja finnskt
met um tima 110 km. hlaupi, timi
hans var 34 mln. og 22,2 sekúndur.
í september árið 1907 fengu
bræðurnir tækifæri til að sjá hinn
fræga hlaupara John Svanberg
frá Svlþjóð keppa, er þeir voru
staddir I Helsinki. Svanberg tók
þátt 110 km hlaupi á slæmri braut
— hringurinn var aðeins 270
metrar. Timi Svíans var 32 min-
útur og 4/10 úr sekúndu. A hin-
um góðu brautum, sem slðar
komu, hefði timi þessi vafalaust
verið a.m.k. einni minútu betri.
Hannes varð heillaður af Svan-
berg: Maður gat þá hlaupið svona
hratt — bara að hann gæti það,
hann ætlaði að reyna!
Bræðurnir fluttu nú til Helsinki,
Hannes þó ekki fyrr en vorið 1909,
en þá var hann orðinn lærður
múrari. 1 ágúst þetta ár tók hann
þátt I móti I Tammerfors gegn
enska olymplumeistaranum E.R.
Voigt. Still hans var að batna og
honum fannst mun léttara að
hlaupa.
Arið 1910 fór William bróðir
Hannesar til Bandarikjanna I
þeim tilgangi að læra hlaup, bæöi
fyrir sjálfan sig og til að undirbúa
þá bræður fyrir takmarkið stóra:
Olympíuleikana I Stokkhólmi
1912. Þeir bræður höfðu sett sér
verðugt takmark að stefna að.
1 Bandarlkjunum kynntist
William olympluþjálfara Banda-
rikjamanna, Lawson Robertson
og hann átti eftir að hafa mikla
þýðingu fyrir finnsku hlauparana
ekki ósvipað og Ernie Hjertberg
fyrir þá sænsku. William sendi
æfingaseðla heim, hann hvatti
bræður sina til að iðka göngur,
sem undirstöðu fyrir þrek og út-
hald, einnig var þeim sagt að
Örn Eiðsson skrifar hér um
finnska iþróttamanninn Hannes
Kolemainen, sem vann mörg af-
rek og stór i langhlaupum og var
m.a. vinsæll sigurvegari á Olym-
píuleikunum i Stokkhólmi 1912.
gönguferðir. Þeir Davlð og WIlli-
am voru um þessar mundir i
fremstu röð göngumanna Finna
og Hannes var I hópi 30 til 50
beztu. Bræðurnir hófu nú að æfa
hlaup að sumrinu, þátt I undir-
búningnum fyrir skíöagönguna.
Sllkt var þó á þeim dögum álitið
rangt og jafnvel varasamt.
Árið 1906 komst það næstum I
tizku að hlaupa maraþonhlaup I
Finnlandi. Hlaupnar voru tvær
vegalengdir, maraþonhlaup
styttra um það bil 40,2 kilómetrar
og hin klaáslska vegalengd, sem
var 42,2 ktlómetrar.
Hannes hljóp ásamt bræðrum
slnum nokkur maraþonhlaup eða
10 talsins á árunum 1907 til 1909.
Eitt sinn hljóp hann þrjú hlaup
með aðeins viku millibili. Bezti
tlmi hans á þessum árum I styttra
maraþonhlaupinu var 2 klst. 42
minútur og 59 sekúndur. Auk
maraþonhlaupsins tók hann þátt i
keppni á ýmsum vegalengdum
stytta skrefin og lyfta handleggj-
unum I hlaupinu. Og árangurinn
batnaði ótrúlega fljótt.
í mal sigraöi Hannes hinn
snjalla sænska vlðavangshlaup-
ara Karl Sundholm og I júnl setti
hann finnstk met I Í500 m hlaupi,
8 VIKAN 39. TBL.