Vikan

Tölublað

Vikan - 27.09.1973, Blaðsíða 16

Vikan - 27.09.1973, Blaðsíða 16
HVER ER LAUREL? Það var eins og hún væri að fæðast á þeirri stund, sem hún vaknaði i eyði- mörkinni. Hún vissi ekki hver hún var eða hvemig henni skaut upp á þessum stað. Eln samt náði óttinn á henni tökum, læsti i hana klónum, svo það varð að nist- andi sársauka. Hvelltog skrækt hljó kom henni til aö velta sér á bakiö. Fálki hnit- aöi hringi fyrir ofan hana undir grámuskulegum himni, sveigöi niöur á viö, eins og til aö athuga sem bezt hvaöa fyrirbæri þetta væri og settist aö lokum i einskon- ar hreiöur, hátt uppi i undarlegu tré. Nei. baö var ekki tré. Þaö var griöarstór kaktui, meö þremur göddóttum örmum, sem teygöu sig upp á viö. Þaö virtust vera margir slikir I kringum hana og enn aörir, sem alls ekki höföu neina arma, en voru digrir og kubbslegir. Hún lokaöi augunum og reyndi aö fá einhvern botn i þetta allt saman. Eitthvaö, sem hún gat ekki gert sér grein fyrir, nagaöi undirvit- und hennar. Hún fann fyrir sárum verkjum neöst I hnakkanum og hreyfa sig, færöust kvalirnar um allt höfuöiö og augnalokin kippt- ust til, svo hún neyddist til aö opna augun. Nú var himinninn oröinn örlitiö ljósari. Henni var kalt. Fyrst lyfti hún upp öörum arminum og siöan hin- um og henni fannst þeir þungir sem blý og hana verkjaöi mikiö. Hún reyndi aö beygja dofna fing- urna á annarri hendinni virti fyrir sér báöar hendur og þving- aöi þreytta vööva sina, til aö koma sér upp i sitjandi stööu. Hún sat i þröngum, uppþornuö- um lækjarfarvegi, sem hlykkjaö- ist i ótal beygjum milli kaktusa, smávaxinna trjáa og runnagróö- Framhald á bls. 18 l

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.