Vikan

Tölublað

Vikan - 27.09.1973, Blaðsíða 12

Vikan - 27.09.1973, Blaðsíða 12
Þetta hófst á áttunda tug slö- ustu aldar, þegar hún átti heima hjá fööur sinum á höfuöbólinu i Sawle. Þetta voru dauf og að- geröarlitil ár i Cornwall, þvi aö námagröfturinn var i kaldakoli og námamennirnir flykktust burt úr héraðinu meö hverri skips- ferö. Þögn og óhugnanleg ró færöist yfir sveitina, enda þótt enn ryki upp úr einstaka reykháfi og stöku sinnum heyröist skrölt i vél.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.