Vikan - 16.05.1974, Side 3
HÁNN ER HÚSBÓNDI
A SiNU HEIMILI
„Ég er ekki fyrr kpminn inn Ur dyrunum, en hUn
stendur frammi fyrir mér, reiöubUin aö veröa viö
öllum óskum minum. Þegar ég fer i baö, ber hUn á
mig sápuna og skrUbbar á mér bakiö. HUn býr til
dásamlegan mat. HUn jagast aldrei og segir
aldrei styggöaryröi. Þaö er alltaf ég, sem tek
ákvaröanirnar, þó aö ég spyrji'frana aö sjálfsögöu
álits. En hUn svarar alltaf, aö hUn vilji hafa allt
eins og ég vil hafa það...” Sjá greinina „Kona
fyrir 2000 sænskar krónur” á bls. 16.
DAPURLEGT VERKEFNI Á
DIMMU NÓVEMBERKVÖLDI
„Klukkan hálf tiu á . tiitpmu nóvemberkvöldi
hringdi alvarlegur/;dökkklæddur maöur dyra-
bjöllUnni á hUsi Alice'W-ynekoops. Þaö var Thom-
as Ahern, eigandi greftrunarstofnunar. Þegar
ifröken Hennessey haföi hleypt honum inn fyrir,
kom Alice Wynekoop á móti honum og sagöi: —
Ahern, þér eruö gamall og góöur vinur minn, og
mig langar til aö biöja yöur aö taka aö yöur
dapurlegt verkefni fyrir mig. Rheta er látin og ég
vil, aö þér sjáiö um Utför hennar — i kvrrþey... Sjá
grein á bls, 38.
STÖRF FORELDRANNA
I AUGUM BARNANNA
Börn eru frjálsari til orös og æöis nU á dögum og
eiga kannski öllu auöveldara meö aö tjá sig en
fyrri kynslóöir. Vikan fékk tvo sjö ára bekki i
barnaskóianum á Selfossi ásamt kennara þeirra,
Ingunni Þóru MagnUsdóttur, til samstarfs viö sig.
Börnin fengu þaö verkefni aö teikna annaöhvort
foreldra sinna i starfi og voru heimilisstörfin ekki
undanskilin. Teikningar barnanna eru aö vonum
mismunandi, en allar bera þær meö sér nokkur
persónuleg einkenni höfunda sinna. — Sjá bls. 24.
KÆRI LESANDI:
„Emilia keypti sér flautu.
Þetta var litil flauta og hún
gat æft sig á hana i herbergi
sinu, án þess að móðir hennar
yrði þess vör. Ungi maðurinn
hét Dennis Delaney og hann
hafði dökkbrún augu og
dreymandi bros og timarnir
hjá honum voru hápunktarnir
i lifi Emiliu.
Emilia var sem i unaðs
heimi, þegar Dennis var að
spila undir hjá henni. Það fór
um hana undarlegur fiðring-
ur, þegar langir fingur hans
færðu fingur hennar til á flaut-
unni. Þetta hlaut að vera ást.
Hún skrifaði honum bréf, sem
aldrei voru póstlögð, og hún
gekk um með glampa i aug-
um.
En eitt kvöldið kom hún of
snemma i tima. Á sófanum
var Dennis i innilegum faðm-
lögum við dóttur skólastjór-
ans. Hún var að læra á pianó
— en nú voru þau að fullnema
sig á öðru sviði.
Emilia flýtti sér út, alveg
utan við sig. Siðar um kvöldið
skrifaði hún Dennis nokkrar
linur — og þessar linur voru
settar i póst....”
Þetta er brot úr smásögu
þessa blaðs, „Orkideur handa
Em.iliu”. Hún er á bls. 12.
VIKAN Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matt-
hildur Etlwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ölafsson. Otlitsteikningr
Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og
Sigríður ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu-
múla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00.
Áskriftarverð er 1.500.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00
kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram.
Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
Vikan
BLS. GREINAR
6 Sjöhöfða kobraslangan, sem veld-
ur skelf ingu
16. Kona fyrir 2000 sænskar krónur
38 Morð á skurðarborðinu
SOGUR:
12 Orkideur handa Emelíu, smásaga
eftlr Margaret Hazzard
10 Gata í London, framhaldssaga,
þriðji hluti
30 Sumri hallar, framhaldssaga,
fimmti hluti
V MISLEGT:
24 Svona gera pabbi og mamma,
börn á Selfossi teikna störf for-
eldra sinna fyrir atbeina Vikunn-
ar
20 Vorstúlka Vikunnar, þátttakendur
númer 5 og 6 í keppni Vikunnar og
tízkuverzlunarinnar Evu um titil-
inn Vorstúlka Vikunnar
28 islenzkur fatnaður, Eva Vil-
helmsdóttir rissar upp tízkuna á
Vorkaupstef nunni
31 Matreiðslubók Vikunnar
36 3 M— músik með meiru, umsjón:
Edvard Sverrisson
47 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir
börn í umsjá Herdísar Egilsdótt-
ur, kennara
14 Úr dagbók læknis
FORSlDAN
Nú er komið að 5. og 6. þátttakanda í
keppninni um titilinn Vorstúlka Vik-
unnar, sem Vikan og tízkuverzlunin
Eva efna til i sameiningu. Þær heita
Guðbjörg Jónsdóttir og Guðmunda
Hulda Jóhannesdóttir.. Viðtöl við þær
ásamt fleiri litmyndum er að finna
innan í blaðinu. (Ljósm. Sjgurgeir
Sigurjónsson).
VIKAN 3