Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 14
Sinadráttur.
— Ég fæ venjulega krampa i samsetningu blóðsins, lagnvar-
kálfana, þegar ég er komin i rúm- andi eitrun, svo sem afleiðingar
ið, læknir. Þetta er yfirleitt svo áfengisnautnar, skortur á kaiki og
slæmt, að það heldur fyrir mér algengt blóðleysi.
vöku og það skeður hér um bil á. Nýlega hafði ég sjúkling, sem
hverri nóttu. þjáðist af sinadrætti, sem örugg-
Finnið þér fyrir þessu lika á lega stafaði af þvi, að hann reykti
daginn? rösklega 30 sigarettur á dag.
Nei, það lagast venjulega, Vöðvakrampi getur lika stafað
þegar ég er komin i gang á morgn- af skyndil. vökvatapi, ef sjúkling-
ana. Ég hélt kannski að það stafaði urinn svitnar mikið eða hefur haft
af þvi að blóðrásin sé ekki i lagi slæman niðurgang. Of mikil
vegna þess að ég er orðin þetta áreynsla á vöðvana getur orsakað
gömul. þetta. Það hefur oft komið fram
Það er nú einmitt það gagn- hjá knattspyrnumönnum og öðrum
stæða. Ef þetta stafaði af tregu iþróttamönnum, sem ofreyna sig,
blóðrennsli, þá væri beinlinis sárs- án þess að likaminn sé þjálfaður
aukafullt að ganga og hreyfa sig. fyrir þessa áreynslu. Mikil veðra-
Fólk, sem þjáist af tregu blóð- breyting getur lika orsakað vöðva-
rennsli, verður oft að nema staðar krampa og sársauka.
og hvila sig, þangað til sársaukinn Hvað er hægt að gera?
liður hjá. Vöðvarnir fara þá ekki i Þar sem ekki virðist vera um
hnút, eins og þeir gera, þegar um neinar slikar orsakir að ræða, þá er
krampa eða sinadrátt er að ræða. bezta ráðið að hreyfa fæturna .
Hver er þá ástæðan fyrir Þér hafið liklega veitt þvi eftirtekt,
þessu. að það léttir mikið að hreyfa tærn-
Ég sagði konunni að yfirleitt ar eða að spyrna vel i. Á eftir er
stafaði þetta af ertingu i vefjum gott að nudda vel kalfana. Þegar
sem binda saman taugar og vöðva. þetta er slæmt má taka kinintöflur.
Okkur er reyndar ekki ljóst hvort í fyrstu má taka 3 á dag, en siðar
þetta stafar frá mænunni, tauga- ætti ein tafla á kvöldin að duga.
vefjum, sambandi milli tauga og Það eru reyndar til aðrar tölfur, ef
vöðva eða i vöðvavefjunum sjálf- kinin hjálpar ekki, en þær eru að-
um. eins afgreiddar eftir lyfseðli. En
Það er að visu rétt að vöðva- fyrst og fremst er að halda fótun-
krampi er algengari hjá fólki, sem um heitum og gott að hita rúmið
hefur tregt blóðrennsli, en margt með hitapúða. Einnig er gott að
annað kemur til greina: Sjúkdóm- taka inn B-combini töflur.
ar, sem hafa truflandi áhrif á efna-
14 VIKAN
Orkideur handa Emilíu
Framhald af bls. 13
Green. Hugsað'u um alla áburöar-
haugana — og lyktina. Og hvernig
gæti ég verið hér alein? Nei,
Emilia. Ekki hann Harry Green”
Hún hallaði sér aftur og greip
hendinni fyrir hjartað.
Emilia flýtti sérað simanum og
hringdi i lækninn og Samönthu.
Þau komu strax og Emilia var
vöruð við þvi að komá mömmu
sinni i uppnám, ef hún vildi að hún
héldi lifi.
Hún er sérstaklega tilfinninga-
næm kona, góða min...” sagði
gamli læknirinn og klappaði .
Emiliu á handlegginn. ,,Það er
bezt að ég gefi henni róandi lyf og
svo þarf hún að fá kyrrð og ró”.
Hann gaf Emiliu lika róandi
töflur. Augu hennar voru vot og
hún ýmist kreppti hnefana eða
rétti úr fingrunum, eins og hún
héldi á einhverju
Emilia varpaði frá sér öllum
framtiðarvonum.
Harry, sem ekki bar eins mikið
skyn á fólk og plöntur, hafði ekki
hugmynd um, hvað gerzt hafði.
Og áður en árið var liðið giftist
hann bóndadóttur, sem tók að sér
bókhaldið fyrir „Framtiðar-
klúbbinn” og hjálpaði honum I
gróðrarstöðinni.
Frú Dingle dó, þegar Emilia
var fertug og um það bil að slást i
hóp þeirra „miðaldra”. Nú átti
hún stórt hús, smávegis af pen-
ingum og nægan fritima.
Þegar búið var að lesa erfðar-
skrána og ættingjarnir voru farn-
ir, sat Emilia hugsi um stund.
Siðan gekk hún aö speglinum,
sleit annars hugar úr sér nokkur
hár. Svo tók hún mikla ákvörðun.
Samantha kom nokkrum dög-
um siðar, til að sækja það, sem
komið hafði i hennar hlut. Þegar
hún kom, rakst hún á tvo önnum
kafna smiði á veröndinni.
„Hvað gengur eiginlega á? Er
eitthvað að veröndinni? Mömmu
fannst allt i lagi með hana eins og
hún var”.
„Ég ætla að breyta henni i
gróðurhús”, sagði Emilia með
nokkrum þótta. „Ég er að hugsa
um að fara að rækta blóm, sjald-
gæf blóm... eins og orkideur”.
„Hvað heldurðu að mamma
hefði sagt”, sagði systir hennar-
áköf og góndi upp I loftið og siöan
á allar hillurnar.
„Emilia min góð. Hugsaöu um .
neglurnar á þér”, sagði Emilia
tilgerðarlega, og rödd hennar var
alveg eins og rödd móður hennar
heitinnar. Svo hélt hún áfram og
var byrst á svip: „Nú ætla ég i
fyrsta skiptiá ævinni að gera eitt-
hvaö, sem mig langar sjálfa til”.
,,Ég hefði aldrei getað imyndað
mér að hún Emilia gæti orðið
svona”, sagði Samantha við
mann sinn, þegar hún kom heim.
Hann svaraði fáu.
Samantha var nú orðin mjög
maddömuleg og litla uppbretta
nefið virtist nú allt of litið, þar
sem þaðsat milli feitra kinnanna.
Enn hafði hún þó löng augnhár og
háa, mjóa rndd.
Framhald á bls. 33