Vikan


Vikan - 16.05.1974, Side 20

Vikan - 16.05.1974, Side 20
5 GUÐMUNDA HULDA JÓHANNESDÓTTIR Vorstiilka Vikunnar í Evuklaoóuffl Fyrstu verðlaun: Mallorkaferö meö SUNNU. Svartur flúnelfóöraftur frakki, víöur i bakiö, frá DRANELLA. 2. Gamaldags bómullarblússa meö belti frá SOS og IB. Blússunni fylgir taska úr sama efni meö tréhöldum. Bláu gaberdine buxurn- ar eru frá IN WEAR. 3. >. Gallabuxur, baggvsniö frá IN WEAR. Blá- og hvitröndóttur velourbolurmeö rennilás frá SÖS og IB. 4. Sftt bómullarpils, beige skyrtublússa og brúnn velourjakki meö rennilás, allt frá SÖS og 1“ eva Guömunda Hulda Jóhannesdóttir er 18 ára, dóttir Huldu Magnúsdóttur og Jóhannesar Bjarnasonar. Hún býr á Seljavegi 11 i Reykjavik. Guðmunda tók gagnfræðapróf frá verzlun- ardeild Hagaskóla og vann siðan við gölunar- vélar hjá StS og Loftleiðum þar til i haust, aö hún gerði áhugamál sitt, ballettdans, aö aðalstarfi. Nú er hún ein átta stúlkna i ts- lenzka dansflokknum. ,,Ég byrjaði að læra ballett, þegar ég var 10 ára, og siðan hef ég þráð að geta alveg helgað mig dansinum”, segir Guðmunda. .Hvernig er að vera atvinnuballettdans- ari?” „Það er skemmtilegt en ógurlega erfitt. Við byrjum alltaf klukkan 2 á daginn og æf- um til fimm. Siðan er hlé á æfingum frá 5—7, en þá erum við oft að kenna smávegis i ball- ettskóla Þjóðleikhússins, þvi stjórnandi okk- ar, Alan Carter, leggur mikla áherzlu á að við þjálfumst einnig i kennslu. Klukkan rúm- lega 7 byrjum við aftur og æfum til hálf niu eða niu og oft lengur, fram til 10 eða 11. Mað- ur er lika alveg uppgefinn, þegar heim kem- ur”. „Hvilirðu þig alveg á morgnana?” „Já og veitir ekki af. Fyrst i haust eftir að ég byrjaði i dansflokknum vann ég smávegis fyrir hádegi, en gafst alveg upp á þvi. Þegar maður er i svona löguðu þýðir ekki að ætla að reyna að sinna einhverju öðru. Ballettinn verður bæði vinna og tómstundagaman — og heimili þýðir ekki að ætla að hugsa um, enda erum við allar ólofaðar”. Guðmunda gerir ráð fyrir aö flokkurinn fái tveggja mánaða sumarfri og þá langar hana mikið til að reyna að skreppa utan — á ball- ettnámskeið. 20 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.