Vikan


Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 16.05.1974, Blaðsíða 41
EGE GÓLFTEPPIN ÚRVAL GOLFDUKA MALNINGARVÖRUVAL (ViA iifeWmc ATHUGIÐ. Verð Bréfaskóla S.I.S. & A.S.I. hefur breytzt og er EKKI RÉTT í auglýsingu þeirra á bls. 51. í blaðinu. Biðjið um nýja verðskrá. Vogar- merkiö 24. sept. — 22. okt. Margs konar nýstár- leg verkefni bíöa úr- lausnar þinnar, og það verður einmitt ein af ástæðum þess, að vikan liður alveg eins og örskot. Einhver veikindi verða I fjöl- skyldunni, en ekki ýkja alvarleg. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nrtv. Margs kyns freisting- ar steðja að þér og af þvi að hagur þinn er óvenju góður, geturðu látið svolitið eftir þér. Kunningi þinn þarfn- ast hjálpar þinnar og þú skalt veita honum hana, þvi að hann á það og miklu meira inni hjá þér. Bogmanns- merkiB 23. nóv. — 21 des. Ýmislegt veldur þér áhyggjum og þó mest fjármálin eins og fyrri daginn. Þú verður að reyna að haga þér skynsamlega og halda fastar um það, sem þú átt. Þú verður gerður að trúnaðarmanni eða nokkurskonar sátta- semjara i viðkvæmu og erfiðu máli. 22. des. — 20. jan. Ákveðin persóna reynir mikið til aö kynnast þér og ættirðu að leggja þig fram um að svo geti orðiö. Það gæti orðið þér til mikils ávinnings siðar meir. Þú verður þátt- takandi I fjölmennum mannfagnaði um helgina. 21. jan. — 19. fehr. Vikan verður óvenju- leg að þvi er snertir samband þitt við kunningja sennilega vegna nýs andrúms- lofts sem skapazt hefur i kringum nýjan félaga I hópnum. Likur eru á stuttu ferðalagi, sem verður fremur ánægjulegt. 20. febr. — 20. marz Maður nokkur kemur þér mjög á óvart og mun það breyta áformum þinum veru- lega. Þú hefur van- rækt einhvern þátt starfs þlns um langt skeið og þér mun áreiðanlega liða betur, ef þú hreinsar samvizkuna. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.