Vikan


Vikan - 13.06.1974, Side 23

Vikan - 13.06.1974, Side 23
Hún sá þessa ló á fötum drengs- ins, þetta hræ&ilega kvöld, þegar hann kom meö hótanirnar um Tibby. 1 fyrstu tók hún ekkert eftir þvl, vegna þess, aö hún var svo hrædd, aö hún heföi varla tekiö eftir þvi, þótt hann heföi veriö tvi- höföi. En siöar, þegar hún Ihug- aöi þetta allt saman, haföi henni komiö þetta I hug og sagt viö sjálfa sig, aö drengurinn heföi ábyggilega veriö i leikfangaverk- smiöjunni. Og svo datt henni i hug, aö kannski heföi hann aöset- ur þar. Þvi meira sem hún hugsaöi um þetta, þvi sennilegra fannst henni þaö. Þaö var sjálfsagt betra aö vera þar I hitanum, en I einhverju af þessum hálf rifnu húsum. Frank King haföi einu sinni faliö sig þar. Þaö haföi veriö mikiö upphaf og læti, þegar drengurinn fannst ekki um háttatima. Og þegar hann loksins kom i leitirnar og allir skömmuöu hann og fööm- uöu hann samt að sér, vildi hann ekki segja hvar hann haföi veriö. Og engan grunaöi neitt, nema ungfrú Jenný. Hún haföijika hjálpaö til aö gera hreint þarna I verksmiöj- unni. Og hún hafði einu sinni heyrt i Frank, þegar hún staulað- ist upp stigann i filtskónum sin- um. Hún haföi ekki heyrt vel hvaö hann var aö tuldra viö sjálfan sig, en þaö var eitthvað um eldflaugar og hann var sennilega i sinum draumaheimi þarna. Hún haföi læöst niöur aftur, hún gat vel þvegið stigann seinna, og hún vildi leyfa drengnum aö njóta drauma sinna og halda þessu leynilega afdrepi sinu. Hún táraöist af tilhugsuninni um þennan litla dreng, Sem lifði þarna i sinni ævintýraveröld, inn- an um allt þetta gamla drasl. Þessi litli drengur var mí orðinn stór og haföi komizt I einhver vandræöi. Móöir hans syrgði hann og Dorrie var niðurbeygö af söknuöi eftir bróöurnum. Þaö var lika sennilegt, aö þessi vondi drengur, væri einn af þessum slæmu drengjum, sem Frank hafði kynnst pg bent þeim á þenn- an felustaö i verksmiöjunni I La- burnum Street? Nú voru allar vélar hljóðnaöar. Dyrnar á snyrtiherberginu voru opnaöar. Stúlkurnar tölu&u sam- an, meöan jjær voru aö þvo sér og þær flissuöu eins og þær voru vanar. Svo varö allt hljótt. Nú var biötfminn bráöum á enda. Ungfrú Jenny opnaöi töskuna sina og þreifaöi eftir byssunni. Svo heyröi hún snotra manninn, herra Baxter, bjóöa Dorrie góöa nótt. Og að lokum heyröi hún aö þunga útidyrahuröin skall aö stöfum. Hún sat grafkyrr. * Ef grunur hennar var réttur, þá voru þau tvö ein I byggingunni. Og hann var ungur og önigglega miklu sterkari en hún. Nú mátti hún ekki láta sér veröa neitt á. Til dæmis hreint óráö, að fara strax upp á loftiö i fyrstu haföi henni dottiö þaö i hug, en svo mundi hún eftir þvi, hve andstutt hún var oröin og oft slæm af svima. Þaö yröi of hættuí4gt. Ef hún sæti þarna róleg, þd'myndi varla liða á löngu, þar til hann kæmi niður. Hún ætlaöi aö biöa, þar til hann færi inn á skrifstofuna. Þaö voru aö visu getgátbr, en hún reiknaði meö, aö fyrr éftd siöar, færi hann þangað inn. Þáftf1i}aut aö vera til- breýting fyrir Ifánn aö fara þahg- aö, eftir aö haía veriö innilokaður á loftinu allan'feginn, og setjast i þægilegan stðl fyrir framan gas- arininn. Hún var offiin stirö og köld, þegar hún loksins heyrði fótatak i stiganum og hiþ heyröi að hann var kominn iaÁ á skrifstofuna. Hún beiö svotijfla stund, svo fór hún á eftir honum. Dauf birta sdst undir huröinni og henni var yðst, aö hann haföi kveikt á arninýift, en ekki á ljós- inu i loftinu. fíín varð aö fá betri birtu, til aö séö betur. Hún opnaöi dyrnar og flýtti sér aö snúa rofanum. Hún stóö kyrr i gættinni og sagöi meö hárri raust: — Nú er ég búin aö ná i þig, þú skalt aldrei framar fá tækifæri til aö hræöa saklaust fólk.... En rétt i þvi, var tekiö fyrir munn hennar aftan frá og hún sá, að þaö var Frank King, sem sat á hækjum sér við arininn. Hann staröi undrandi á hana og hún sá að hann var náfölur, illa til fara og mjög óhamingjusamur á svipinn. Og hann horföi yfir öxl hennar og sagöi viö piltinn, sem hélt henni: — Gerðu henni ekki mein, Sid. Hún er gömul... Einhver flissaöi hæönislega fyrir aftan hana og hún vissi aö þaö var vondi strákurinn, sem stóö þar. Hún haföi sjálf ekki hugboð um það, hve sterk hún var. Hún keyröi olnbogana hart aftur fyrir sig og hún heyröi aö strákurinn saup hveljur. Svo sparkaöi hún lika og fann aö hún hitti fótlegg hans meö hælnum á skónum sin- um. Hún gat svo snúiö sig úr örm- um hans, greip um skammbyss- una með báöum höndum og miö- aöi beint á brjóst piltsins. Hún tók eins fast I gikkinn og hún gat, en ekkert skeöi. Sögulok i næsta blaðr:, wekur atkuali INN OG SKOÐIÐ OKKAR REYTTA HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM 24. ÍBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.