Vikan


Vikan - 20.06.1974, Blaðsíða 38

Vikan - 20.06.1974, Blaðsíða 38
Sendum gegn póstkrofu um allt land. Klapparstíg 37. Mikið úrval af sloppa- settum, einnig margar gerðir af sloppum. Fjölbreytt litaval. Á stund hefndarinnar framhald af bls. 19. þaö var hann, sem grátbaö mig um aö gera ekkert heimskulegt, sem kynni aö koma mér i fang- elsi. Hann taldi, aö Crampton heföi tekiö út sina refsingu og ég ætti aö }áta þar viö sitja. En ég vildi vita, hvers vegna Crampton .væri ekki oröinn sakhæfur um leiö og hann væri aftur frjáls feröa sinna. Ég geröi ráð fyrir aö veröa handtekinn strax eftir verknaö minn. Ég hafði ekki i hyggju aö flýja. Ég ætlaöi einfaldlega aö drepa manninn, sem sjálfur haföi drepiö pær tvær manneskjur, sem ég haföi elskaö mest um ævina, og fara svo til lögreglunnar og segja henni, hvað ég hafði gert. Ég kom móöur minni, sem þá var oröin áttræþ, i umsjá góöra manna og gekk svo frá minum Canon Ef þér kaupið Canon- vasavél, þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Sendum i póstkröfu Einkaumboð, varahlutir, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suðurlandsbraut 12, simi 85277. málum, aö hún fengi allar minar eigur. Undirbúningurinn tók tvo daga, og nú var ég reiðubúinn aö taka að mér bööulshlutverkiö. Ég leit ekki á þetta sem morö, heldur sem réttláta aftöku, hvernig svo sem aörir litu á máliö. Ég var ákveðinn i þvi, aö þetta væri mitt einkamál, sem engum öörum yröi blandað inn i. Þaö er ekki á annarra vitoröi en min og vinar mins, hver sagöi mér frá heimkomu moröingjans, og ég hef ekki i hyggju @ö skýra frá nafni hans. Ég fór til Eastbourne og fór úr strætisvagninum i u.þ.b. 300 metra fjarlægö frá heimili Cramptons. Ég gekk þangað i nóvemberveörinu og hringdi dyrabjöllunni og fann ekki til neinnar geðshræringar, meöan ég stóö þarna og beiö. Ég var kaldur og rólegur. Ég fann ekki lengur hatriö loga innra meö mér. Stund hefndarinnar var runnin upp, og ég var ákveðinn i aö framkvæma Krahba- merkið Hráts merkiö 21. marz — 20. april Nú er tækifæri til þess að leysa gamalt og erfitt vandamál i eitt skipti fyrir öll. Láttu það ekki ganga þér úr greipum, þó að þér finnist þú næstum missa glæpinn við lausn þess. Þegar þú ert laus allra mála, andarðu léttar og lifið brosir við þér enn feg- urra Nauts- merkið 21. april — 21. maf Þú hefur ákveðnár á- ætlanir á prjónunum og fyrri hluta vikunn- ar er allt útlit fyrir, að þú neyðist til þess aö breyta þeim. Flanaðu samt ekki að því, þvi að þegar liða tekur á vikuna geta viðhorfin breytzt og þá sérðu eftir þvi að hafa gert nokkrar breytingar. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Verkefnin vaxa þér yfir höfuð, ef þú tekur þig ekki á og lætur hendur standa fram úr ermum. Það dugir ekki lengur að fljóta sofandi að feigðarósi. 22. júni — 23. júll Nú getur þú farið að draga andann léttar eftir erfiði siðustu daga. Þú gætir meira að segja farið i stutt feröalag. En gættu þess þó að verða ekki of kærulaus Ljóns merkið 24. júli — 24. ágúst Nú er komið að þér að færa einhverjar fórn- ir, ef þú vilt halda sambandi við náin vin þinn. Hann er nefni- lega alveg búinn að fá nóg af eigingirninni I þér. Ef þú gætir ekki vel að þér, er hætta á að þið séuð skildir að skiptum fyrir fullt og allt. Stiömuspá Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Margir verða til þess að leita aðstoðar þinn- ar I þessari viku og ef þú leggur heilann I bleyti, þá ætti þér ekki aö verða skotaskuld úr þvi aö leysa hvers manns vanda. Meöal annarra oröa, það er orðið tlmabært fyrir þig aö létta þér svolit- iö upp. 38 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.