Vikan - 20.06.1974, Blaðsíða 41
0M(SOF
^pTHUR'
Páll hefur máls á vandamáli: „Við björguð-
um þessu stúlkubárni frá hungurdauða, en
hvað eigum við aö gera við hana? Hún er
óhrein og lúsug og lltur á mig sem bæði föður
sinn og móður.”
örn og Páll rlða á stolnum hestum burt frá
herbúðum umsáturshersins. Kastali
DeVolnays ber við himin að baki þeim og þeir
heyra gjallarhorn kveða viö I morgunkyrrð-
inni. Umsátursherinn hefur gert árás á kast-
alann.
,,l>aö er orðið of seint aö reyna að koma þeim
til hjálpar”, segir örn, þegar þeir sjá reykj-
arsúlu teygja sig til himins frá kastalanum.
"Wv,
Óöld er mikil og oft verða vopnaðir hópar manna á vegi
þeirra Arnar og Páls.
I<» tonvwl.
En þeim er óhætt fyrir smærri hópum, þvl að
tveir vel vopnaðir riddarar eru ekki árenni-
legir.
Næsta vika — Þrjú á ferö.
Þegar þeir koma næst aö læk, er stúlkan þvegin þrátt fyrir hávær mót-
mæli hennar, sem kveða við I skóginum, en hún virðist vera óvön þvl að
koma I vatn.
Þegar stúlkan hefur verið þvegin vandlega, skipar Páll henni að koma
upp úr læknum, en hún er búin að uppgötva hvaö vatn getur veriö
skemmtilegt og er ákveðin I þvl að njóta þess til hins Itrasta.