Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 28
o Virgo Ursa Major Corona Borealis Boötes Hydra 12oo lcm/selc. 15000 km/sek. 1 111 II 1 • II 1 lil * II 1 II 1 21500 km/ selc. III íi 111 1 II 1 1 n • II III 1 II 1 393oo lcm/ selc. 611oo km/sel stálull. — Ó, þetta er Afro, bætti hiin viö. X Hann stóö um stund orölaus. Sföan sagöi hann: — Þaö var þetta meö kjólinn... Hún náöi í hann út I glugga og skildi gínuna eftir nakta. Siöan rétti hún Stanley kjólinn, svo hann gæti skoöaö hann nánar. — Já, sagöi hann, — Ég ætla aö fá hann. — Hvaöa stærö? spuröi stúlkan. Stanley glápti á hana. — Þaö veit ég ekki. — Er hún eitthvaö svipuö mér aö stærö? spuröi stúlkan þolin- móö. Stanley virti hana fyrir sér og hristi höfuöið. — Hærri. Og svolitiö meira... Hann myndaöi útlinur meö höndunum, Svo leit hann I kringum sig og benti á aöra afgreiöslustúlku, sem honum virtist svipuö Láru aö vaxtarlagi. — Alíka og hún, sagöi hann. — Já, já, samsinnti stúlkan og fór innar I búðina. — Já, já, samsinnti stúlkan og fór innar í búöina. Stanley stóð grafkyrr á miöju gólfi. Það var enginn vafi á þvi, aö þarna átti hann ekki heima. Hann haföi grun um, aö hann heföi fæöst heldur seint — heföi átt aö vera uppi á Viktoríu- timanum. Þá voru kvenfatabúöir fyrir konur, og ef karlmann vantaöi eitthvaö þaðan, sendi hann þjónustustúlku. Sem snöggvast imyndaði hann sér, að hann væri aö gefa þjónustustúlku sinni skipun um aö kaupa eitt- hvað i búöinni. — Er þaö eitthvaö sem ég get aöstoöaö yöur meö? heyröi hann sagt. Enn ein afgreiðslustúlka var komin til hans, og hún virtist haldin sama sjúkdómnum og sú fyrsta, þvl háriö á henni stóö út I loftiö á sama hátt. — Nei, takk fyrir, Þaö er veriö aö afgreiöa mig. Afgreiöslustúlkan hans birtist nú aftur. Hún hélt á öörum grænum kjól, liklega af réttri stærö, braut hann saman og lét I poka. — Gjöröu svo vel, herra minn, sagöi hún vingjarnlega og brosti uppörvandi til Stanley. — Takk fyrir, sagöi hann. Þegar stúlkan kom meö skipti- myntina spuröi hún: — A konan þin hllralausan brjóstahaldara? Stanley deplaði augunum. — A hún hvaö? Stúlkan brosti. — Þaö er brjóstahaldari, sem hægt er aö festa svona, sagöi hún og benti aftur fyrir drengjalegan hálsinn. — Kannski ætti ég aö fá einn — I þvi falli, aö hún eigi engan. — Já, samsinnti stúlkan, ég held, aö þaö væri ráö. En viö erum ekki meö undirfatnaö hér, svo þú ættir að fara yfir I Lee- búöina. Þegar hann var kominn þangaö, kom kona á móti honum, I góöum holdum meö bláleitt hár. Hún horföi á hann eilítið tor- tryggin: — Góöan daginn. — Góöan dag, sagöi Stanley. — Mig vantar hliralausan brjósta- haldara.Handa konunni minni. — Hann brosti ánægöur. — Stærö 36. Svo mikiö vissi hann. — Hvaöa skálastærö herra? Brosiöhvarf af vörum Stanley. — A, B, eða C? — Eru þetta stæröir? spurði Stanley. — Já, herra, sagöi hún, og varir hennar herptust. — Þaö veit ég ekki, sagöi hann. — Hafiö þér enga hugmynd? — Nei, þaö hef ég ekki. Ég hélt aö brjóstahaldarar væru fram- leiddir i stærðum eins og 34, 36 og svoleiöis. — Þaö er rétt, en maöur þarf llka aö vita skálastæröina. — Nú brosti hún aðeins, þegar hún spuröi: — Er konan yðar... vel vaxin? — Það hefur mér alltaf fundist. — Þá þarf hún liklega C, sagöi konan, áöur en hún hvarf. Fölleit ung kona meö rytjulegt nár stóö allt I einu viö hliö hans. — Frú Goodwin segir, að þér viljið fá hliralausan brjóstahaldara númer 36 C. — Já, sagði Stanley. — Einhvern sérstakan lit? — Alveg sama, flýtti hann sér aö segja. — Viö eigum hvlta, svarta, bleika og glóandi. — Hvitan, sagði Stanley, þvi honum fannst þaö hljóta aö vera siösamur litur. Fölleita stúlkan hvarf, og Stanley hallaöi sér fram á búöar- boröiö. — Halló gamli minn. Léstu nú Láru draga þig i búöir. Hann sneri sér við. — Nei, halló Matti. Hvað ert þú að gera hér? Maja dró mig hingað, sagði Matti Digby. — Hún er aö fá sér Hfstykki til aö þurfa ekki aö fara I enn einn megrunarkúrinn. Þetta eru hræöilegir staöir, finnst þér ekki? — Jú, samþykkti Stanley. Matti hallaöi sér að honum og sagði lágt: — Fyndist þér ekki upplagt aö skreppa út og fá sér bjórglas. Þær veröa ekki tilbúnar nærri strax. — Ég get þaö ekki. Ég er að kaupa brjóstahaldara. Fölleita stúlkan birtist aftur, og vonbrigöin leyndu sér ekki i svip hennar: — Viö eigum þá ekki i hvitu. Aöeins I svörtu, bleiku og glóandi. Fáöu einn glóandi handa henni, sagöi Matti skyndilega. — Þaö hlýtur áð vera æöislegt. Stanley leit á hann hissa. — Og hvaöa litur er þaö? spuröi hann. — Eins konar eldrauður litur. Mjög uppörvandi, gamli minn. Þér er óhætt aö trúa mér. — Þaö er einmitt þaö, sem ég vil ekki.Þetta á aö vera friöargjöf til Láru... ég vil ekki, aö hún haldi, aö ég hafi eitthvaö vafa- samt i huga. Ahugi Matta dofnaöi viö þetta, og hann sagði: — Or þvi svo er skaltu gefa henni bleikan. — Ég ætla aö fá bleikan, sagöi Stanley viö afgreiöslustúlkuna. Þegar stúlkan var farin aftur sagöi Matti: — Ætlaröu aö gefa henni sett? — Undirfatasett? Stanley hristi höfuöiö. — Astæöan fyrir þvi aö ég er aö kaupa brjóstahaldara er sú, aö ég keypti handa henni kjól, sem ekki er hægt að vera i nema I sérstökum brjóstahaldara. Þar sem sjálfstraust Stanleys var meö minnsta móti þessa stundina bætti hann viö: — Finnst þér aö ég ætti aö fá sett handa henni? Matti yppti öxlum: — Þaö er þitt mál, gamli minn. Afgreiöslustúlkan'kom nú aftur meö daufbleikan brjóstahaldara prýddan litlum rósum. Stanley ræskti sig og sagöi: — Ekki hafiö þiö sett I stil viö þetta? Nokkrum mlnútum siöar gekk hann út úr búöinni meö Matta, og þeir tóku stefnu á bjórkrána handan götunnar. X Lestin, sem Lára ætlaði aö koma meö, var væntanleg klukkan hálf sjö. Stanley var kominn heim korter fyrir sex og faldi gjafirnar vandlega á gólfinu I klæðaskápnum. Slöan hringdi hann I veitingahúsiö, til aö minna þá á aö koma meö matinn á mlnútunni átta. Svo lagöi hann af staö. Hann var ekki kominn nema hálfa leið niöur Aöalstræti, þegar sprakk á íramhjóli. Þetta hlaut aö gerast — einmitt núna. Stanley bjó sig til aö skipta um dekk, en komst brátt að þvi, aö hann gat ekki losaö felgu- boltann, svo hann skildi bilinn eftir og ákvaö aö reyna aö finna eitthvert verkstæöi 1' nágrenninu. Hann var heppinn, þvi eftir aö hafa gengiö 200 metra kom hann aö litlu verkstæöi. Hann gekk til manns I bletóttum og fituklindum læknaslopp. — Gæti ég fengið lánaöan felgulykil? Þaö sprakk hjá mér, og ég get ekki losaö boltana. — Viö megum ekki lána verk- færi, sagöi maöurinn. Þaö var eins og hann heföi grun um, aö hann ætti von á sviviröingum, svo hann brosti vingjarnlega og bætti við: — Þeim er svo oft stoliö. 28 VIKAN 8. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.