Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 36
Concorde krefst fyllsta öryggis og notar þvt Kleber hjótbaróa Kl^tfeí- HAFRAFELL HF. CRETTISGÖTU 21 SlMI 23511. Vetrarhjólbarðar nýkomnir STÆRÐIR. 145 X 10 175 X 14 133 X 13 185 X 14 145 X 13 135 X 15 145 X 14 165 X 15 kveöjurnar, þegar þú skrifar hon- um aftur sagöi Lucy, dálítiö glettnislega. Sara fór aö hlæja og Lucy tók undir meö henni. Sam- band þeirra var nú oröiö innilegra og þaö stytti Söru mjög stundirn- ar. Lucy notaöi vel næstu daga, til aö breiöa út fréttirnar af Bryne, hún vildi láta alla vita, aö hann væri nú aö berjast meö kanadíska hernum. Þaö haföi oröiö töluvert lát á bardögum yfir háveturinn, hún haföi ekki eins mikiö aö gera á sjúkrahúsinu og hún komst meira inn i félagslif borgarinnar. Philip haföi staöiö fyrir þvi, aö henni var oft boöiö á dansleiki og I sam- kvæmi. Hann fór meö henni I fyrstu, en hún þurfti ekki lengi á þvl aö halda, ungu mennirnir voru ekki lengi að koma auga á svona glæsilega stúlku. Þeir skeyttu þvi engu, þótt mæður þeirra fitjuöu upp á nefiö og sögöu að þetta væri frænka hins dular- fulla Brynes Garrett. Én nú gat Lucy náö sér niðri á þessum skrafskjóöum og hún lá ekki á liði sínu, þegar hún sagöi frá Bryne og hetjudáðum hans. Frúrnar, sem áöur höföu vikiö úr vegi, þegar þær sáu Söru Garr- ett, reyndu nú að bæta fyrir rang- læti sitt. Þær minntust þess, að hún hafði stungið upp á góðgerð- arfélagsskap við þær, en þær niöurlægt hana eftir megni og nú stungu þær saman nefjum um að hafa frumkvæði að sambandi við hana. Sara var I barnaherberginu, þegar Beth kom hlaupandi og sagði henni að hún hefði visað nokkrum frúm inn i viðhafnar- stofuna. Þær óskuðu eftir viðtali viö hana. Sara leit snöggvast i spegil, sléttaöi úr kjólum og gekk niöur. Hún ætlaöi ekki að láta þær koma sér neitt á óvart. — Komið þið sælar og vel- komnar, sagöi hún rólega, um leiö og hún gekk inn I stofuna. Þær tóku undir kveðju hennar I kór. Sara settist I stóra stólinn, Tvlbura- merkiö 22. mal — 21. júnl Krabba- merkiö 22. júnl 23. júll Ljóns merkiö 24. júll — 24. ógúst Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Hrúts merkiö 21. marz — 20. aprll Sem stendur rekast skyldur þlnar á vinnu- staö svolltiö á viö einkallf þitt. Þér finnst ekki allt eins og þaö á aö vera, en þetta tlmabil veröur fljótt aö ganga yfir og þú tekur gleöi þfna á ný. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þér gengur ákaflega vel aö hafa hemil á sjálfum þér I öllu tilliti og veist upp á hár, hve langt þú getur gengiö. Reyndu aö finna ástæöuna fyrir þvi, aö þú gerir þetta á föstu- daginn.Þú getur nefnilega lært margt af þvf. Nú eru bjartir tfmar framundan hjá þér. Notaöu þessa daga eins vel og þú getur, því aö sjaldan hafa þér boöist önnur eins tækifæri og þaö er eins vist, aö þér bjóöist fleiri sllk, ef þú stendur þig vel. Undanfarnar vikur hefur veriö svolftiö dimmt yfir hjá þér, en nú fer aö rofa til og þér er óhætt aö horfa vonglaöur til fram- tlöarinnar. Taktú ástar- sorgina ekki svona nærri þér. Þú finnur brátt nýjan einstakling til þess aö elska. Einhver góöur vinur þinn ræöur þér heilt og þaö veröur til þess aö þú breytir svolltiö út frá fyrri áætlunum þlnum. Lengi hefuröu veriö svo- lftiö í vafa um ástamálin, en f þessari viku gerist eitthvaö, sem sker úr öllum vafaatriöum. Þú vilt hafa allt i röö og reglu og þaö er ágætt út af fyrirsig. Gættu þess þó að ganga ekki of langt, þvi aö fólk, sem setur smá- muni fyrir sig, er svolftið þreytandi til lengdar. 36 VIKAN 8.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.