Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 34
— ÞU hefur sannarlega búiö þér veislumat, sagöi hún rólega, en augu hennar voru athugul, begar hún leit á Söru. — Ég var allt í einu svo svöng, sagöi hún og heyröi sjálf hve kjánalega þetta hljómaöi. — Þetta er þaö sem Bryne hefur mestar mætur á. Lucy leit ekki af Söru. Sara tók andann á lofti. — Þaö er nú flestum sem þykir þetta góöur matur. Lucy setti lokiö hægt á fatiö. Hún sagöi, án þess aö breyta raddblænum: — Leyföu mér aö hitta hann, áöur en hann fer. Geröu þaö, Sara. Sara setti flöskuna á boröiö. — Hve lengi hefur þú vitaö, aö hann er hérna? — Slöan ég kom snemma heim einn daginn og fann vindlalykt- ina. Svo minnist ég llka morguns- ins, þegar ég baö þig um sjaliö. Þú hefur venjulega aöeins einn kodda undir notömu, en pa voru þeir tveir, hliö viö hliö. Ég leit llka 1 kjallarann og mér fannst þú hafa drukkiö nokkuö margar vin- flöskur. Ég vissi aö þaö gat aöeins veriö Bryne, sem haföi drukkiö þetta vín. Þú sérö, aö þaö var mjög auövelt aö geta sér þessa til. Hvers vegna sagöiröu mér þetta ekki? Sara hné niður á einn eldhús- stólinn og þaö var sem allur þróttur heföi horfiö henni. — Ég var svo hrædd um, aö þú myndir koma upp um hann. Þú hefur stundum talaö svo illa um hann. — Þaö var rétt af þér aö fara varlega. Ég hataði hann kvöldið sem hann fór og læsti mig inni og lengi á eitir. nver veit nvao mér heföi dottiö i hug, ef hann hefði snúiö viö þá. En núna, þegar ég er búin að vinna meö Philip alla þessa mánuöi, er mér oröiö ljóst hve lltilmótleg vandræöi min hafa veriö. Ég hugsaöi ekki um neinn annan en Bryne, allan þennan hræöilega tima, sem ég var lokuö inni I skólanum, ég átti enga aöra aö. Þegar hann heimsótti mig, hugsaöi ég um hvert orö, sem hann haföi sagt og allar hans hreyfingar, sneri því öllu viö lét mig dreyma um líf I munaöi meö honum. Sara, sem haföi faliö andlitiö I lófum sér, leit nú upp. — Hann haföi gaman af aö heimsækja þig, honum þykir enn- þá vænt um þig. Lucy gretti sig. — Einu sinni var þaö efst I huga minum, aö drekkja mér I fljótinu, ef ég kæm- ist aö þvl, aö Bryne elskaöi ein- hverja aöra konu. Þú ert lánsöm, Sara, þú hefur notiö ásiar þeirra tveggja manna, sem ég held, aö séu þeir bestu á jöröunni. Ö, þú hélst aö ég vissi ekki neitt. Þú veröur aö skilja, aö ég hef unnið meö Philip Manning I marga mánuöi og ég hef séö, aö þaö var ekki sársaukalaust fyrir hann aö fá hryggbrot frá þér. í fyrstu von- aöi ég aö hann tæki eftir mér, tæki eftir þvl, aö ég var alltaf viö hendina, þegar hann þurfti á mér aö halda, en hann tekur þaö bara sem gefið, annaö ekki. — Hvenær varö þér fy st ljóst aö þú varst hrifin af Philip? spuröi Sara. — Þaö geröist smátt og smátt, ég man ekki hvenær þaö byrjaöi. Ég held næstum aö þaö hafi veriö, þegar hann snupraöi mig fyrir þaö, hve illa ég hugsaöi um þig. Én svo fór hartn aö ræöa viö mig um sitt af hverju, þegar hann kom daglega i heimsókn. Það haföi enginn talað þannig viö mig áöur. En svo greip afbrýöisemin mig, þegar ég sá, aö hann haföi aöeins áhuga á þér, sagöi Lucy einfald- lega. — En þú varst gift Bryne, þaö var svolitil bót I máli, þótt þaö heföi aldrei hvarflað aö mér aö vera þakklát fyrir það! Sér- staklega ekki eftir aö hann haföi sagt mér ástæöuna fyrir þvf ab hann kvæntisi þér — Hvaö áttu viö? spuröi Sara og leit nú snöggt á stúlkuna. — Þaö var kvöldið sem Bryne fór aö heiman. Ég hagaöi mér eins og fifl. Ég vildi aö hann kyssti mig og faömaöi mig aö sér, en þegar hann ýtti mér frá sér, missti ég algjörlega vald á mér. Ég sagöi honum, að hann væri vitlaus aö halda að þú myndir nokkurn tlma elska hann, þab væri Philip Manning sem ætti ást þína alla. — Lucy! Söru varö flökurt, þegar hún hugsaöi til þess, hve miklar þjáningar þetta haföi valdib Bryne. — Veistu hvaö hann sagöi? Hann sagöist hafa orðiö ástfang- inn af þér I fyrsta sinn, sem hann leit þig augum, — já, hann sagöi þaö, — og hann sagöi aö þaö heföi veriö mikið keppikefli fyrir sig, aö draga hring á hönd þina, áöur en strlöið skildi ykkur að. Hann sagöist einmitt hafa kvænst þér, svo aö aðrir næöu ekki I þig, sér- staklega ekki Philip Manning! Svona er Bryne! Ég varb alveg óö af afbrýöisemi. Hann læsti mig inni, til aö fá aö kveöja þig i friöi, hann vildi njóta slöustu mlnútn- anna. Sara sat grafkyrr meö hendur I kjöltu og hugsaði um þennan stór- kostlega mann, sem hún elskaöi. Hún hlaut aö hafa sagt meira en Oft er þörf en nú er nauðsyn Gætið hagsmuna yðar og velferðar bílsins. Haf ið þér athugað hvað selta og raki vetrarins getur gert bílnum. Tectyl er bezta vörnin. Dragið ekki lengur að undirbúa þarfasta þjóninn fyrir veturinn. Tectyl er áhrifarikt. Þvi er það yðar skylda og okkar starf að ryðverja bílinn. Þér sparið að minnsta kosti 30% af verði bílsins, sem annars mundi falla vegna ryðs. Dragið ekki lengur að panta tíma. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34, sími 85090. Óvænt • • 1 •• orlog 11. 34 VIKAN 8.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.