Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 43
1 msk salt 1 búnt steinselja 2 púrrur 2 gulrætur 1/2 sítróna 1 selleri 1 hvitlauksbátur 2 msk. olia 1 litil dós kræklingur (musling- er). 4 hráar kartöflur 2 eggjarauöur 1 dl. rjómi Hreinsið fiskinn og flakið. Sjóðið soð af hausum og beinum i 1 1/2 1 af vatni ásamt salti og kryddi, nokkrum steinseljustilkum, grænu blöðunum af púrrunni, 1 gulrót og nokkrum sitrónusneið- um. Látið soðið sjóða i 20 minútur og siið þaðsíðan. Skerið það sem eft- ir var af gulrótinni og púrrunni i sneiðar og hvitlauksbátinn i smátt, og látið krauma i feitinni i' fiskpottinum. Hellið yfir siaða soðinu og soðinu úr kræklingadös- inni. Skerið kartöflurnar i smáa ten- inga. sotjið út i og iátið súpuna krauma i 10 minútur. Skeriö fisk- flökin i smáa bita og setjið I súp- una i nokkrar minútur og látið vera i. þar til þeir eru soðnir. Þeytið saman eggjarauður og rjóma og hrærið út i súpuna, en nú má hún ekki sjóða meira. Setj- ið kræklingana úti og látið verða gegnheita. Bragðbætið eftir smekk og klippið steinselju yfir. 8. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.