Vikan

Tölublað

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 20.02.1975, Blaðsíða 38
komiö þér vel fyrir hjá frú Cooper og heföir fengiB atvinnu viö saumaskap. En hann kom lfka meö skilaboö um þaö, aö ég yröi aö senda þér eins mikiö af pen- ingum og mér væri unnt, en aö hún myndi ekki skrifa, fyrr en þú heföir safnaö svo miklum pening- um, aö þú gætir tekiö landiö, sem þér haföi veriö úthlutaö til rækt- unar. En svo hvarf þessi maður og mig fór aö gruna, aö þaö sem hann sagöi væri hreinn uppspuni og aö hann hefði hirt peningana sjálfur. Elskan min skrifaöu mér og segöu rriér allt af högum þinum, jafnvel þó að þú sért kannski sár út i mig, fyrir aö hafa ekki verið til taks aö taka á móti þér og kannski haldið aö ég heföi yfir- gefiö þig og börnin okkar, en það væri þaö siöasta sem gæti komiö fyrir mig. Þinn elskandi Will”. Sara braut bréfiö saman og stóö upp. Hún varö aö skrifa Will, strax þegar hún kæmi heim. Vesalings maöurinn. Og svo var svona langt siöan hann haföi skrifaö þetta bréf. Hún var svo hugsandi út af þessu bréfi, að húri tók ekki strax eftir langri röö af óhreinum her- mönnum á leið til herstöövarinn- ar. A undan riöu nokkrir foringj- ar. Þegar þeir gengu fram hjá henni, leit hún á foringjana, sem höfðu riöiö fram hjá henni, þegar NGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum ur- Laugav.96 sími 13656 < \ Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum UNGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæf ileika ti! aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió sem bii fletlar aó Isera hún nam staöar. Hjarta hennar tók stökk. Þarna var Bryne! Hamingjan sem gagntók hana, ætlaöi aö kæfa hana. Hún hljóp viö fót, til að komast til hans og sinnti þvi ekki þótt hún stjakaöi viö fólkinu á gangstéttinni. Hún náöi nokkuö fljótt upp aö hlið hans. — Bryne! hrópaöi hún, and- stutt af hlaupunum. Hann sneri sér viö og hún sá hvernig ásjóna hans ljómaöi, þegar hann kom auga á hana. — Yndið mitt! kailaöi hann til henn- ar, en hann gat ekki rofið rööina, hallaði sér aöeins til hliöar og gat snert fingur hennar. — Hvernig líður þér? spuröi hún áköf og hélt áfram að hlaupa. — Þaö eru fleiri vikur siðan ég hefi fengið bréf. — Viö höfum verið bæöi á æf- i«gum og á leiöinni hingaö. Ég er lika aö farast yfir þvi að frétta ekkert frá þér. — Hitti ég þig bráðum? — Á morgun. Ég kem til þin á morgun. Hún þurfti ekki annaö en aö horfa i augu hans, til aö sjá ástina, sem ljómaöi úr þeim. Hún kinkaöi kolli, hægöi svo á hlaupunum og stóö kyrr. Þaö yröu aöeins nokkrar klukku- stundir, þangaö til hún fengi aö sjá hann aftur. Henni fannst hún bókstafléga svifa, á leiðinni heim. En hinum megin viö vatnið, var heill floti með fána Banda- rikjanna viö hún og sautján hundruð hermenn innanborðs, aö búa sig til feröar. Stefnan var seti á * orx og ósköpin létu ekki á sér standa. Sara vaknaöi viö ofboðslegan hávaöa morguninn eftir. Henni ’fannst húsiö vera aö hrynja. Hún þaut á fætur og leit út. Það var hræöileg sjón, sem mætti augum hennar. Eldglæringarnar voru bjartari en dögunin. Hún heyrði aö börnin fóru aö gráta og hún flýtti sér inn til þeirra og þá kom næsta hrina, sem hristi húsiö. Hún heyröi aö einhvers staöar brotnaöi rúða. Hún mætti Lúcy, náfölri, á stiga- pallinum. — Hvaö gengur á? spuröi stúlkan í ofboði. Þaö hefur veriö gerö árás á borgina! Sara komst inn i barna- herbergiö og þá heyröi hún skot- hrfö frá virkinu. Jenny og Hobbie flugu I faðm hennar. Hún beygöi sig niöur og þrýsti þeim aö sér, rétti svo út annan arminn og tók Floru lika i faöminn, en hún haföi komiö hlaupandi lika. — Þaö hefur nú aðeins verið hleypt af nokkrum byssum, sagöi Sara, eins rólega og henni var unnt. Hún leit á Mary Ann, sem stóö þarna lika, stjörf af ótta. — Taktu saman fötin barn- anna, viö klæöum þau, þegar viö komum niður i kjallarann. Lucy, náöu I min föt um leið og þú nærð i þin. Þaö var ekkert lát á sprenging- unum, þegar Sara leiddi þessa litlu hjörö sina niður i kjallarann. Þegar þau voru öll klædd, sendi Sara Lucy upp, til aö ná i eitthvað handa þeim að boröa og svo fór hún sjálf til að lita eftir glugga- hlerum og dyrum og þakkaði sin- um sæla fyrir það, að allt hafði verið læst um kvöldið. Gefiö nytsamar gjafir Nýsmíði s/i Auðbrekku 63. Simi 44600. 38 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.