Vikan

Tölublað

Vikan - 30.09.1976, Blaðsíða 15

Vikan - 30.09.1976, Blaðsíða 15
Kata með hundinn á heimilinu, kóp. Sverrir Traustasoti. Þorbjörg Ingi- bergsdóttir — og Kata. Dóttir hjónanna. lngibjörg Sverns- dóttir, með Kóþ. komist að því, að þær upplýsingar voru réttar. En hún hefur séð hér annað og meira en rigningu, því meðan á dvöi hennar tiérna stóð ferðaðist hún víða og sá margt. Meðal annars ferðaðist hún um norðurlandið t sól og sumri, hún fór til ísafjarð- ar og Vestfjarða, gekk á Esju, flaug til Vestmannaeyja o.fl. Hjónin, sem hún dvaldist hjá, Sverrir Traustason skipstjóri og kona hans, Þorbjörg Ingibergsdótt- ir, til heimilis að Vesturbergi 141, ferðuðust mcð hana vtða um landið og gerðu dvölina t alla staði eins fróðlega og ánægjulega og kostur var. Dætur þeirra hjóna, Hafdís, Jóhanna Eyrún og Ingibjörg létu hcldur ekki sitt eftir liggja, enda kallar Ka,a hjónin ávallt pabba og mömmu, og dætur þeirra cru þá auðvitaö ,,systur" hennar. FjölskyIdan að Vesturbergi hefur og mikið gagn haft af veru Kötu hér, fyrir utan þann ávinning að kynnast eins glaðværri og þægilegri stúlku og Kata cr. Þau hafa öll lært mikið í enskunni, þvt að íslenskan hennar Kötu var víst aldrci upp á marga fiska, cn þegar ég talaði við hana rétt fyrir brott- för, þá skildi hún alveg, þegar ég spurði hana á íslensku, hvort hún kynni eitthvað t málinu og svaraði „ptnuiítið", en þegar ég sagði eirthvað flóknara, þá var henni strax nóg boðið. En víst er það, að minn- ingar hennar um dvölina, þó t rign- ingu ' hafi vciið, verða Ijúfar og endast henni lengi. og ckki skyldi mig undra, þótt það kæmi á daginn, að Island hefði á þessu sumri eignast góða vini í þeim 8 nemcndum, sem hér hafa verið á vegum AFS í sumar. KARLSSON Skiptinemendurnir 8. sem voru hét t sumar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.