Vikan - 30.09.1976, Page 41
•' |kl
r
Vörðurinn væntir hróss drottningar fyrir
árvekni s(na. „Ég kom tveimur þrælum
þínum að óvörum, þar sem þeir voru í
ástarmakki, þótt sllkt sé þrælum algjörlega
bannaö. Þeir eru nú f hlekkjum."
„Hvernig dirfistu að hlekkja þræla mfnal
Færðu þá fyrir mig eins og skot!" Hann
missir af sér annan sandalann í asanum að
komast burt frá hinni reiðu drottningu.
Zilla tekur sökina á sig. „Fyrirgefðu Tamia,
drottning, hún er saklaus. Ég tældi hana til
fundar við mig til þess að játa henni ást
mína."
Bun's
lí1!
Aletu þykir vænt um hjúin sfn, en þau veröa að sanna þaö, að ást
þeirra sé ekki haldlaus. „Tamia er eftirlætið mitt og kostaði mig
drjúgan skilding. Kauptu henni frelsi, ef þú getur."
„Fyrir mörgum, mörgum árum lagði jarð-
skjálfti heimkynni forfeðra minna í rúst, og
um leiö fórust flestir íbúanna. Fjárhirslur
borgarinnar hafa aldrei fundist, þótt margir
hafi leitaö þeirra. Ég einn veit, hvað þeirra
væri helst að leita."
„Valiant, þegar ég kom til þfn f Tangiers með þrælsklafann um
hálsinn, þá strengdi ég þess heit, að ég skyldi launa þeim tífalt, sem
leysti mig úr ánauð. Nú skal ég uppfylla það loforð, ef þú vilt."
Valiant, sem er þegar orðinn leiður á iöjuleysinu, fyllist áhuga. Eftir nokkurra daga leit á bókasafninu
finnur hann frásögn af jaröskjálftanum. „En þetta var fyrir áttatfu árum. Hvernig geturðu verið viss
um, að fjársjóðurinn sé ennþá þarna?" „Slíkum fundi hefði aldrei verið hægt að halda leyndum",
svarar Zilla.
Næsta vika — Kortið.
2-2^
• - . .
40. TBL. VIKAN 41