Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.12.1976, Side 3

Vikan - 23.12.1976, Side 3
til þessa laglegu jólapoka? Ragn- heiður Gestsdóttir hefur gert þá fyrir okkur, en hún er líka höfundur jólaskreytinganna, sem við sýndum i siðasta blaði. Límið siðumar á þunnt karton- blað, áður en þið klippið myndirnar út. Ef þið tímið ekki að skemma blaðið, þá er alveg eins hœgt að draga myndirnar upp og flytja þær yfir á kartonpappír með því ao nota kalkipappír á milli. Það tekur lika lengri tíma, sem ekki er verra, og þá getið þið litað myndirnar sjálf. Þessi form má nota á ýmsa vegu til skreytinga. Til dæmis er fallegt að klippa þau út úr málmpappír og nota i gluggaskreytingar og óróa. Einnig er tilvalið að klippa þessi form út úr filti eða taui og sauma eða líma á jólatrésdúk. Góða skemmtun! 52. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.