Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 10

Vikan - 23.12.1976, Blaðsíða 10
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tab á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aö læra. I axdrobus v\um^S/'o 5stcur LINGUAPHONE tungumálanámskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 sími 13656 ■ r Fyrir utan landhelgi er ég, skipstjórinn, herra yfir öllu og öllum og allir verða að hlýða mér! \ pómiíiw LYFTINGAR. Hæ, hæ Póstur! Mig langar til þess að æfa lyftingar, en ég veit ekki hvar ég á að æfa. Geturðu sagt mér hvað það kostar og hvað búningarnir kosta? Hvað heldurðu aö ég sé gamall? Ég vona að þetta bréf fari ekki í ruslið. Bless, bless. JónH. B. Þaö er best fyrir þig að snúa þér tii einhvers Iþróttafélags og fá uppiýsingar um iyftingarnar hjá því. Fiest íþróttaféiög munu vera með iyftingar á sínum snærum, en ekki veit Pósturinn um verðiö í sambandi viö þetta. Pósturinn er nú svo fáfróður að hann hefur aidrei heyrt minnst á sérstakan /yftingamannabúning, en þó má vel vera að þeir séu tii og efsvo er, hijóta þeir að fást í sportvöru- verslunum. Það er nú það, _____ hvaö þú ert gamaii. Ætii maður giski ekki á, aö þú náigist óöum fermingaraidurinn. SÝNINGARSALIR. Fastur áskrifandi biöur Vikuna að birta svör við þessum spurn- ingum í Póstinum. Hvað kostar á dag í sýningar- sölum á Hallveigarstööum, Gallerí Súm, Bogasalnum, Norræna hús- inu og Kjarvalsstöðum? Það er mjög áríðandi að þið látið þetta ekki fara í ruslafötuna eins og þegar ég sendi drauminn í vetur, því að hann var að mörgu leyti dálítið merkilegur og ég vildi fá hann ráðinn. Ekki var hann verri en sumt sem kemur í þessum þáttum og ég treysti því að þið ráðið nú fram úr þessu fyrir mig. Svo viljiö þið nú kannski koma á framfæri í Vikunni að Kvöldvöku yrði breytt í útvarpinu og hún færð yfir á fimmtudaga. Það er oft margt ágætt í henni og stangast þá á við gott efni i sjónvarpinu. Það eru margir sem tala um þetta, en alltaf vill dragast að senda kvörtun. Það eru reyndar allir hissa á því, að efniö t útvarpinu skuli ekki vera betra, þegar ekkert er í sjónvarpinu. Með þakklæti og vonum um fyrirgreiðslu, því að ég kaupi Vikuna alltaf. Munda Jóna frá Hofi í Dýrafirði. Pósturinn hafði samband við sýningarsaii á Kjarvalsstöðum og i Norræna húsinu. Á Kjarvalsstöð- um er stóri salurinn (vestursalur- inn svokallaður) leigður út til tlu daga i senn og kostar það tlmabil 60.000 krónur. / Norræna húsinu er sýningasasalurinn leigður út fyrir visst daggjald, sem er nú 5000 krónur. Um aðra staði gat Póturinn ekki aflað upplýsinga að svo stöddu, en gera má ráð fyrir því, aö þarsé mjög svipað verö. Ef þú hefur hugsað þér aö taka einhvern þessara sala á leigu, þá þarftu aö leggja inn skriflega umsókn og getur tekið a/l/angan tíma að afgreiða hana. Við kom- um hérmeð á framfæri kvörtun þinni yfir efnisvali og niðurröðun dagskrár útvarpsins og vonum að það muni þreytast til batnaðar I framtíðinni. ÚTI Á LANDI. Kæri Póstur! Geturðu svarað þessum spurn- ingum fyrir mig og helst sem fyrst? Hvar er hægt að sækja um atvinnuleyfi í Bandaríkjunum og get ég fengiö atvinnuleyfi í eitt ár? Ef svo er, þarf ég þá að borga skatta þar og er hætta á tvískött- un? Er í því sambandi að einhverju leyti þægilegra eða hentugra fyrir mig að flytja lögheimili mitt til Bandarikjanna? Ég er alveg ákveðin í að fara að vinna í Bandarikjunum næsta haust og þessvegna þarf ég að vita þetta, ekki satt? En ég er lífhrædd, svo ég þarf aö fá upplýsingar um, hvar ég get slysa- og liftryggt mig áður en ég fer? Að lokum langar mig til þess að vita hvernig ég á að flytja allan minn farar- og gjaldeyri með mér samkvæmt lögum eða jafnvel með því aö fara i kringum lögin. Að svo mæltu þakka ég bara fyrirfram upplýsingarnar og óska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.