Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.12.1976, Side 34

Vikan - 23.12.1976, Side 34
o Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn ð krossgátunum og 1X2 gatrauninni. Fylliö út viðkomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fulloröna 6'., eða Krossgáta fyrir börn6, eða 1X2 númer6. Senda má fleiri en eina gátu I umslaginu, en miöana veröur aö klippa úr Vikunni. Skilafrestur er hðlfur mðnuöur. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðiö: Sendandi: X KROSSGÁTA I I FYRIR BÖRN l_MJ 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: X LAUSN NR. 6 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 FYRSTU VERÐLAUNAHAFARNIR V I Það var verulega spennandi að draga út fyrstu verölaunahafana úr þeim stóra i hópi sem sendi lausnir á gátunum þremur. Mest var þátttakan i barnakrossgátunni, hátt á þriðja hundrað lausnir. VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðrún Lilja Eysteinsdóttir, Hraunbraut 40, Kópavogi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kristin B. Reynisdóttir, Lágholti 9, Mosfellssveit. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Jónsson, Norðurgötu 50 Akureyri. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Gréta Kristinsdóttir, Kleppsvegi 126, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir, Byggðavegi 99, Akureyri. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Eiríkur Arason, Spítalastíg 3, Hvammstanga. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Bogi Sævarsson, Sunnuvegi 3, Selfossi, Árnessýslu. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Tjarnalundi 12a, Akureyri. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Jón Þorvaldur, Vogabraut 12, Akranesi. Verðlaunin verða send. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Vitneskja þarf að fást hvort tapslagur er í tígli. Ef ekki hefur suður efni á öryggisspili í trompinu. Það er að spila hjartafjarka að heiman og ef vestur lætur lágt hjarta er átta blinds látin nægja. Ef austur hins vegar drepur tíguldrottningu með kóng í öðrum slagi spilar suður fyrst háspili í trompinu. Verður þá að treysta á, að trompin liggi 2—2 eða gera upp við sig á eftir hvort rétt sé að svína, þegar trompinu er aftur spilað ef bakhöndin hefur gefið í háspil ( fyrsta trompslaginn. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT Rf3! 2. Rd4 mát. Svartur: He4. Dxe4 mát. Sv: He6. Df4 mát. Sv: He7. Rh4 mát. Sv: Rb3. Dc8 mát. Sv: Re6. De4 mát. Sv: g4xf3. Bxh3 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Betur sjá augu en auga. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 34 VIKAN 52. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.