Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 14

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 14
Vikan kynnir nýjust Þá er komið að þriðju danskynningunni og þeirri siðustu í bili. Gaman væri að fá línu frá ykkur um gagnsemi slikrar danskynningar og hvort þið viljið meira af svo góðu Það er Heiðar Ástvaldsson, danskennari, sem útskýrir dansinn, en dansarar eru þau Kolbrún Aðalsteinsdóttir og Hilmar Þórarinsson. Frumspor: Standa andspænis hvort öðru. halda í báðar hendur, lófi að lófa. Daman dansar gagnstætt við herrann. 1. Herrann til hliðar i vinstri fót. 1 sláttur. 2. Styðja hægra fæti að vinstra fæti. 1 sláttur. Mynd 1. 3. Stiga til hliðar í hægri fót. 1 sláttur. 4. Krossleggja vinstri fót fyrir aftan hægri fót. 1/4 sláttur. 5. Lyfta hægra fæti örlítið frá gólfi og stíga síðan í hann aftur. 3/4 sláttur. Mynd 2. 1. 1. Snúa 1/4 hring til hægri og stíga til hliðar í vinstri fót. 1 sláttur. 2. Skella vinstri mjöðm að hægri mjöðm dömunnar og sparka um leið örlítið með hægra fæti. 1 sláttur. Mynd 3. 3. Byrja að snúa til vinstri og stíga i hægri fót. Dansa siðan skref 4 og 5 úr frumspori. Endurtaka skref 1—6. 2. 1. Snúa hálfan hring til hægri og stíga í vinstri fót. 2. Skella rössum saman og sparka jafnframt örlitið með hægra fæti. 3. Snúa skarpt til vinstri (að hvort öðru) og stiga í hægri fót. Dansa síðan skref 4 og 5 úr frumspori. Endurtaka skref 1—5. 3. 1. Stíga fram í vinstri fót (að hvort öðru.) 2. Skella hægri mjöðmum saman (bæði hægri mjöðm). 3. Stíga aftur á bak í hægri fót. Dansa síðan skref 4 og 5 úr frumspori. Þetta spor má einnig dansa að vinstri mjöðm. Sjá mynd 4. 4. 1. Stíga fram í vinstri fót, stjórna jafnframt dömunni til að snúa til vinstri. 2. Daman heldur áfram að snúa og inn i arm herrans og skellir vinstri mjöðm sinni að hægri mjöðm hans. Mynd 5. 3. Stjórna dömunni til að snúa til hægri, þ.e. frá sér og stíga í hægri fót. Dansa siðan skref 4 og 5 úr frumspori. Fleiri hreyfingar er hægt að gera í þessum dansi, samanber meðfylgj- andi myndir, merktar 6—9. 14 VIKAN 53. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.