Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 36

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 36
NÝTT SÝNINGARTJALD blátt. Loksins kom tjald sem endur- varpar réttum litum. Eiginleikartjalddúksins eru þeir, að litir verða eins og þeir voru upphaflega myndaðir. Á tæknimáli er þetta kallað að endurvinna réttan lithita. Lampi í sýningarvél gefur litun- um rauðan blæ. Þessi rauði litur er leiðréttur á bláu tjaldinu. Litirnir verða réttari. Þetta er leyndarmálið að baki bláa tjaldsins. Skuggamyndir og kvikmyndir verða með sannari litum. Komið og sjáið muninn. Austurstræti 6 Simi 22955 BÖK 1 BLAÐFORMI <tl® 1488 8Íður af fjölbreyttu lesefni fvrir aðeins 5.000,- kr. á ári. Já. Urval er bók í blaðformi. Hún horfðist i augu við hann þvert yfir kennslustofuna. Hann horfði rannsakandi á hana, og hún brosti til að róa hann. Hann skildi hana víst, því að hann kinkaði kolli og grúfði sig yfir bækumar aftur. Hárið var hrokkið og óx niður á skyrtukragann. Hann var myndar- legur með fallegt hár, og samt vildi mamma hans að hann klippti sig fyrir brúðkaupið. Þau höfðu getað hindrað það. Nú höfðu þau verið gift í þrjá mánuði. Hún snéri sér í stólnum. Bamið sparkaði, og aftur fékk hún sáran verk í bakið. En það gat ekki boðað fæðingu, ekki strax. Það var von á baminu í fyrsta lagi eftir hálfan mánuð. Hún læddi hendinni undir jakkann og þrýsti henni að síðunni. Verkimir hurfu, og hún tók blýantinn upp aftur. Kannski var það heimskulegt að keppa að prófi nú, en foreldrar þeirra hefðu orðið fyrir vonbrigðum ef hún hefði ekki lokið við skólann. Það var nóg uppistand, þegar hún varð ófrísk. Þau höfðu ekki ætlað sér þetta. Hún hafði aldrei hugsað út í það, að hún gæti orðið ófrísk, þess háttar gerðist bara hjá öðmm, hinum eldri. Hún var sautján ára. En svo gerðist það samt. öll skelf- ingin. Andlit hans, sem varð náfölt, þegar hún sagði honum það. Tár hennar og vandræðaleg huggunar- orð hans, sem ekki vom til neins, og svovom þau hrædd saman. Héldu bara hvort um annað, en vom langt frá hvort öðm i hugsunum sinum. Síðan urðu þau að segja þeim heima frá þessu og síðan í skól- anum. Þau keyptu hringa, og öllum vinum þeirra fannst þetta mjög spennandi. Henni líka. Engir aðrir í skólanum vom trúlofaðir. Foreldrar þeirra sættu sig merkilega fljótt við orðinn hlut, eftir kvöldið slæma, þegar talað var um fóstureyðingu. Það gat hún ekki hugsað sér. Það vom margar ástæður til þess, skynsemi og allt það, en hún gat ekki hugsað sér það. Hún áttaði sig ekki á því þá, að hún yrði feit og henni yrði sífellt óglatt og að fötin yrðu þröng, en fóstureyðing, nei. Því að þetta var nú einu sinni dálítið spennandi. Og svo létu for- eldramir undan undarlega fljótt. Hún hafði séð föður Eriks í bláum gallabuxum, öllum fannst hann unglegur og myndarlegur maður. Hann var það sjálfsagt. Slúðursög- ur sögðu, að hann væri með ungum stelpum. En þó var það hann, sem fyrstur vandi sig við tilhugsunina um að verða afi. Hann hafði hallað sér fram á borðið og tekið hendur hennar. — Vertu ekki kvíða- full Inga, þetta bjargast, skaltu vita. Henni hafði ekki faUið þetta og dregið til sín hendurnar, en orð hans 36 VIKAN 53. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.