Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 23

Vikan - 30.12.1976, Blaðsíða 23
 Heílabrot Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. UMSJÓN: SIGURJÖN JÓHANNSSON 1 X 2 1 Nýtt gallerl (sýningarsalur) var opnað í Reykjavlk í byrjun desember. Nafn þess er: 1 Gailerl Sólon Islandus X Galleri Popp 2 Gallerí Llf 2 Nýr innlendur spurninga- og skemmtiþáttur hófst nýlega I sjónvarpinu. Nafn hans er: 1 Hjónalíf X Hjónamisklíð 2 Hjónaspil 3 Kurt Waldheim heitir nýkjörinn framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Hvaða þjóð beitti neitunarvaldi við kosningu hans? 1 Formósa X Kína 2 Japan 4 Guðgeir Leifsson, knattspyrnumaður, leikur meö belgísku liði, sem heitir: 1 Standard Liege X Charleroi 2 Royal Union 5 Candy nefnist ítölsk þvottavélategund. Hver hefur umboðið hér? 1 Raforka X Heimilistæki 2 Pfaff 6 Nýlátinn er dr. Slmon Jóhann Ágústsson. Hann var þekktur sem: 1 Læknir X Lyfjafræðingur 2 Sálfræðingur 7 Á nýafstöönu ASi þingi vakti kona og afstaða hennar mikla athygli fjölmiðla. Konan heitlr: 1 Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir X Lára Jónsdóttir >. ‘'■■ðrún Helgaaóttir 8 Grace Kelly var eitt sinn fræg kvikmyndastjarna. Nú er hún fur-.tafr-i ,: 1 Lichtenstein X Luxemburg 2 Monaco 9 Verslanahöllin heitir ný fyrirtækjasamstseypa. Við hvaða götu er þetta fyrirtæki: 1 Austurstræti X Bankastræti 2 Laugaveg 10 Þegar Vilhjálmur Einarsson setti Islandsmet sitt í þríst ‘••i á Olympíuleikjum lerléndis var hann að keppa í: 1 Finnlandi X Mexíkó 2 Astralíu 11 Hver er höfundur verksins Hornstrendingabók? 1 Þorleifur Bjarnason Þorleifur Hauksson 2 Þorleifur Guðmundsson 12 Willy Brandt er mjög þekktur vesturþýskur stjórnmálamaður. i valdatlö nasista dvaldi hann lengi I: 1 Svlþjóð X Frakklandi 2 Noregi 13 Nýjasta platan með Spilverki þjóðanna heitir: 1 Gönguskór X Hlaupaskór 2 Götuskór l Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin I sérstakan reit ð 4. slöu, ef þiö viljið prófa aö vinna- til verðlauna. 53. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.