Vikan


Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 9

Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 9
— Ég vildi losna algjörlega viö foreldravaldið — nú og svo neita þau að þvo af mér. Fljótur, afgreiðslustúlkan er að koma með nýja merkimiða til þess að hækka verðið. Tefðu fyrir hennil ★ ★ ★ Skinny Ennis, grindhoraður hljómsveitarstjóri í Hollywood komst að raun um, að verkafólks- eklan var svo alvarleg, að hann gat ekki fengið neinn garðyrkjumann t vinnu. En hvað um það, garðinn hans I Hollywood varð að stinga upp, svo Skinny klæddist stuttbux- um einum fata og lagði það erfiði á sinn horaða skrokk að pæla með skóflu. Tveir ferðamenn áttu leið fram- hjá, og öðrum varð að orði: „Drottinn minn, vinnufólksskort- urinn er ennþá meiri en ég hélt. Sjáðu, þeir eru farnir að láta líkin grafa sjálf sínar grafir." Er fyrsta jólakortið þegar komið til okkar eða er þetta síðbúið kort frá síðustu jólum? í NÆSTU VIKU Tugir íslendinga, sem hafa átt við áfengisvandamál að stríða, hafa leitað aðstoðar á Freeport Hospital í New York í Bandaríkjunum. Vikan fékk þrjá menn, Hilmar Helgason, HrafnPálssonog Tómas Agnar Tómasson til að segja frá dvöl sinni vestra og hvernig þeir losnuði^úr prísund Bakkusar. Að okkar mati er hér um óvenjulega fróðlegt og opinskátt viðtal að ræða, sem við vonum að komi mörgum, sem eiga við áfengisvandamál að stríða, að einhverju gagni. Það er álit þeirra þremenninga að áfengið sé ekki eini bölvaldurinn — almenningur og læknar verði einnig að varast alla ofnotkun róandi lyfja. — Semsagt í næstu Viku verður viðtal sem allir verða að lesa. VIKAN IJtgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Guðmundur Karlsson, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðslaogdreifingí Síðumúla 12. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 350. Áskriftarverð kr. 3.900 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 7.370 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí. águst. 10. TBL.VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.