Vikan


Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 44

Vikan - 10.03.1977, Blaðsíða 44
Buxur með nýjum svip Konur í buxum! Já, svo sannarlega ganga nútímakonur í buxum. Það má nærri því segja, að þær hafi naumast komið í kjól undanfarin ár. Og eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir tískuhönnuða til að snúa hugum kvenna meira til kjóla, hafa þeir söðlað um og skapað nýja buxnatísku, enn fjölbreyttari en áður, tísku, sem allar konur geta tileinkað sér, hvernig sem þær eru í vextinum. Hér sjáum við nokkur dæmi. Fallhlífarbuxur hafa þær verið kallað þessar, og þeirra yfirgnæfandi kostur er, að næstum því hver sem er getur klæðst slíkum buxum. Eina skil- yrðið er, að viðkomandi sé að minnsta kosti í meðallagi að hæð. Konur, sem gjarna safna á sig svolitlum keppum um mjaðmir, fagna þessu sniði, sem hylja slíka galla fullkomlega. Að vísu er rétt að slá varnagla: Sú alltof feita má ekki taka þetta alltof bókstaflega og telja fallhlífarbuxurnar leysa öll sín vandamál. Hún lítur nefnilega út eins og útþanin fallhlíf í þeim. Og hennar eina ráð er að vera ekki svona fjári eftirlát við sjálfa sig, heldur fara í almennilegan matar- kúr og bæta með því bæði líkamlega og andlega líðan. Og svo fer hún og fær sér fallhlífarr- buxur. Sem sagt: Fallhlífarbux- urnar leysa litlu vandamálin, sem geta þó virst svo stór í augum þeirrar, sem við á að etja, vandamál konunnar með einum of feit læri og svolitla keppi um mjaðmir. Og þær klæða vel ungar sem gamlar. Venjuleg númer að konur þurfi endilega að klæðast vinnubuxum hversdags? Reyndar hefur ekki verið neitt geysilegt úrval af öðruvísi buxum hingað til, en hér sjáum við þaö. passa mér aldrei, segja margar konur. Hér kemur eitthvað fyrir þær. Þetta hefði nú þótt óhugs- andi fyrir nokkrum mánuðum, en nú er þetta hæstmóðins. Lengst til vinstri sjáum við reglulegar sport- buxur, sem raunar eru ekki full- komnar, nema notuð séu kúreka- stígvél og leðurbelti við. Einmitt réttu buxurnar fyrir þær, sem alltaf eru ,,á milli númera." í miöjunni sjáum við nýja sniðið á flauelsbuxunum, það má jafnvel bara taka gamlar og taka þær saman að neðan. Og lengst til hægri — hamingjan góða, segir kannski einhver, en tískuhönnuðir ansa nú ekki slíkum upphrópun- H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.