Vikan


Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 43
udvig,, í Gamla bíói Lúðvík II. (Helmut Berger) orðinn geðbilaður. Helmut Berger I hlutverki Lúðvlks II. Lúðvlk, og þegar sjóðir ríkisins voru á þrotum, lét Lúðvík hann hafa gull og gersemar úr eigu fjölskyldunnar. Nokkrum árum síðar dó Wagner I Feneyjum. Lúðvfk gat ekki komið aö jarðar- förinni, en sendi þess í stað kórónu sfna. Konungurinn var óhuggandi: ,,Lfkami Wagners til- heyrir mér. Enginn getur ráðstafað honum gegn vilja mínum." En í þetta skipti reyndist hann einskis megnugur. Sorg konungsins var Ifka einkennandi fyrir skapgerö hans. i þrjá mánuöi voru píanóin í höll hans f Bæjaralandi hulin svörtum yfirbreiöslum. Frá öllu þessu greinir f viökom- andi mynd, en framleiðandi henn- ar er Ugo Santalucia. Leikstjóri er Luchino Visconti, en hann er einnig höfundur handrits ásamt Enrico Medioli. Með helstu hlut- verk fara: Helmut Berger, sem leikur Lúðvfk, Trevor Howard, sem leikur Wagner, Romy Schneider, sem leikur Eiísabetu keisaraynju af Austurríki og Silvana Mangano, sem leikur Cosimu Von Bulow. Ellsabet keisaraynja af Austurrlki (Romy Schneider). Lúðvlk II (Helmut Berger) og Richard Wagner (Trevor Howard). Nýja bfó ætlar nú aftur að gleöja Þá, sem hafa áhuga á rokkóperum með því að sýna myndina ,,The Rocky Horror Picture Show." Á sfðasta ári sýndi Nýja bfó mynd, sem hét „Phantom of Paradise," og þótti mörgum hún afbragös- góð. Þessi rokkópera ætti ekki aö vera síðri, þvf að hún hefur verið sýnd á sviði við mjög góðar undir- tektir. Stjórnandi myndarinnar er Jim Sharman, en hann stjórnaöi tveimur uppsetningum óperunnar á sviði. 21. TBL. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.