Vikan - 26.05.1977, Síða 45
':v:-
Brunar eru mismunandi dramatískir, og
þaö er ekki sama, hvaða hús eru aö
brenna, því sum hús hafa sál, en önnur
ekki. Það vakti óhug margra, er það
fréttist, að Bernhöftstorfan væri að
brenna. Jim Smart Ijósmyndari Vikunnar
fór á stúfana, þegar ,,torfan" var að
brenna og náði þessum skemmtilegu
svipmyndum af slökkviliðsmönnum í
starfi. Á myndinni lengst til vinstri er
Ármann Pétursson aðstoðarvarðstjóri að
munda kúbein — í miðið er Valur
Sveinbjörnsson að bíða eftir að fá aftur
vatn í slönguna, og til hægri eru þeir
MagnúsTh. Magnússon og Einar
Gústafsson að bera saman ráð sín. Það
vakti athygli okkar, að slökkviliðs-
mennirnir notuðu ekki reykgrímur, en
okkur var sagt, að þeir gerðu það, þegar
ástæða þætti til. Þetta var semsagt í
augum slökkviliðsmanna ósköp
„þægilegur" bruni.
EINU S/NN/ varaða/bíóhetjan
Lemmy Caution ogleikarinn
Eddie Constantine sá eini, sem
varveruiegatöff. Síðankomunýir
töffararog Eddie ernú að verða
flestumgleymdur. Hann hefurþó
gerttiiraun tilaðkomastánýí
fjöimiðia, meðþvíaðskrifa
endurminningabók, enþvimiður
faerhúnlélega dóma; þykirfullaf
k/issjum og smekkle ysum.
1. Ferlega eru
sunnudagarnir alltaf fúlir
hérna...
2. Hæ stelpur! Við erum
búnir að pæla lengi í að tala
við ykkur. Eruð þið til í að
koma í bíó?
3. Æ, ég nenni þessu ekki.
Það er ekkert fútt í þessum
píum!
4. Þetta ,,fíla" ég! Rænum
henni í bíó!!
5. Vertu ekki með þessa
stæla maður. Mér finnst þú
ekkert töff.
6. Úff! Best að koma sér
heim. Það gerist hvort sem
er aldrei neitt hér...
21. TBL. VIKAN 45