Vikan


Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 26.05.1977, Blaðsíða 53
FRANSKUR HRÍSGRJÓNABÚÐ- INGUR 1 1 /2 dl aflöng hrísgrjón 1 1/2 dl appelsínusafi 1 1/2 dl vatn 1 msk. sykur ca. 1 1/2 dl þurrkaöir ávextir, t.d. rúsínur, súkkat, appelsínuhýði, döðlur, apríkósur, kokkteilber. Notið eina af þessum tegundum eða fleiri. 3 egg ca. 3 dl mjólk. Sjóðið hrísgrjónin í vatni, app- elsínusafa og sykri. Blandið ávöxt- unum saman við hrísgrjónin, meðan þau eru volg. Þeytið saman egg og mjðlk og blandið saman við. Hellið í smurt eldfast fat. Ef vökvinn nær ekki yfir hrísgrjónin er dál. mjólk bætt saman við. Bakið við 225° í 20-30 mín. MANDARÍNUHRlSGRJÓN Blandið niðursoðnum eða nýjum mandarínubitum í laussoðin hrfs- grjón, meðan þau eru volg. Þegar þau eru orðin köld, er stífþeyttur rjómi settur saman við og dál. sykur. Ljúffengt er aö setja gróft- saxaðar hnetur saman við. Borið fram sem ábætir, nýtilbúinn. — Hvaðfór úrskeiðis hjá okkur? — Hef ég ekki séð mynd af yður á póstkorti frá sjávarsíðunni? Hvers konar hliðarverkanir? — í hvern ertu eiginlega að hringja? — Hættu þessu væli. Ég heyri ekki einu sinni í kórnum. 21. TBL.VIKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.