Vikan - 26.05.1977, Page 53
FRANSKUR HRÍSGRJÓNABÚÐ-
INGUR
1 1 /2 dl aflöng hrísgrjón
1 1/2 dl appelsínusafi
1 1/2 dl vatn
1 msk. sykur
ca. 1 1/2 dl þurrkaöir ávextir, t.d.
rúsínur, súkkat, appelsínuhýði,
döðlur, apríkósur, kokkteilber.
Notið eina af þessum tegundum
eða fleiri.
3 egg
ca. 3 dl mjólk.
Sjóðið hrísgrjónin í vatni, app-
elsínusafa og sykri. Blandið ávöxt-
unum saman við hrísgrjónin,
meðan þau eru volg. Þeytið
saman egg og mjðlk og blandið
saman við. Hellið í smurt eldfast
fat. Ef vökvinn nær ekki yfir
hrísgrjónin er dál. mjólk bætt
saman við. Bakið við 225° í 20-30
mín.
MANDARÍNUHRlSGRJÓN
Blandið niðursoðnum eða nýjum
mandarínubitum í laussoðin hrfs-
grjón, meðan þau eru volg. Þegar
þau eru orðin köld, er stífþeyttur
rjómi settur saman við og dál.
sykur. Ljúffengt er aö setja gróft-
saxaðar hnetur saman við. Borið
fram sem ábætir, nýtilbúinn.
— Hvaðfór úrskeiðis hjá okkur?
— Hef ég ekki séð mynd af yður
á póstkorti frá sjávarsíðunni?
Hvers konar hliðarverkanir?
— í hvern ertu eiginlega að
hringja?
— Hættu þessu væli. Ég heyri
ekki einu sinni í kórnum.
21. TBL.VIKAN 53