Vikan


Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 12

Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 12
Sigurður Karlsson með seinni konu sinni, Ragnhildi Steingrims- dóttur ieikstjóra frá Akureyri. STIKLAÐ Á STÓRU í ÆVI SIGGA KARLSOG KYNNST NÝJUSTU HUGMYND HANS AÐ BETRA MANNLÍFI „Höfum tœkifæri til að skapa okkur miklu betrn umhverfi t Eftir um það bi/ tíu ár verður risin í Hveragerði víðáttumiki/ paradís, þar sem fó/k getur dva/ist um lengri eða skemmri tíma sér ti/ and/egrar og /íkam/egrar upp/yftingar. Menn geta brugðið sér þangað úr grenndinni á kvö/din eftir vinnu, stundað íþróttir og dægradvö/ af ýmsu tagi, go/f, sund, tennis og a//s kyns hei/surækt, svo sem gufuböð og nudd, eða þeir geta eytt dögum og jafnve/ vikum íþessari paradís, þvíþarna verðuralla þjónustu að fá, jafnt um he/gar og á Sigurður Karlsson heitir hann auðvitað fullu nafni, en Siggi Karls er það nafn, sem flestir kannast við. Hann hefur fengist við margt um dagana, rekið þvottahús í Danmörku og hótel í Vestmanna- eyjum, smíðað báta og hannaö húsgögn og ótal margt fleira, þrátt fyrir mikla líkamlega örorku, sem hann hlaut, þegar hann stundaði sjóinn á unga aldri. Nú býr hann í Hveragerði, og þótt nýjustu húsgögnin hans seljist vel, getur hann ómögulega látið þar við sitja. ,,Skýjaborgin" á allan hans huga núna. Hann teiknar og teiknar og sparar hvergi sporin á milli fjármálamanna og athafna- 99 manna að reyna að sannfæra þá um, að þeir skuli eiga þátt í því að koma ,,Skýjaborginni" niður á jörðina. En áður en við segjum meira frá „Skýjaborginni," skulum viö kynnast Sigga Karls örlítið betur. Við getum kallað það formála aö ævisögu, en Siggi Karls er þess konar maður, aö lífshlaup hans hlýtur einhvern tíma að verða skráð í bók. Gefum nú Sigga orðið: — Fæddur 9.3/31 íVestmanna- eyjum. Foreldrar: Karl Sigurðsson (Kalli frá Litlalandi), sem nú er látinn, skipstjóri, ættaður undan Eyjafjöllum, en fæddur í Vest- mannaeyjum, og Sigurbjörg Ingimundardóttir, ættuö úr Fljót- um í Skagafirði, nú búsett í Reykjavík. — Fluttist meö foreldrum mínum til Reykjavíkur 1939, var þar í Austurbæjarbarnaskólanum, en síðar á Laugarvatni og íþrótta- skólanum aö Geysi í Haukadal hjá Sigurði Greipssyni. Byrjaði minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.