Vikan - 09.06.1977, Blaðsíða 40
STJÖRMJSPÁ
llrulurinn 21.mars 20.;i;iril
1 þessari viku ætt-
irðu ekki að taka
neinar stórákvarðan-
ir hvorki varðandi
heimili þitt né starf.
Þú færð vitneskju
um eitthvað, sem á .
eftir að skipta þig
mjög miklu máli í
framtiðinni.
Kr'hhinn 22.júni J.V júli
Persóna, sem þér
hefur verið heldur
lítið gefið um, sýnir
nú á sér mjög
skemmtilega hlið og
hefur það einkenni-
leg áhrif á þig. Þú
stendur í skuld við
einhvern
Viulirt 21.nprál 2l.ni;li
Að eðlisfari hefurðu
góða lund, en spillir
oft fyrir þér með
fljótfæmi þinni og
ókurteisi, í staðinn
fyrir að notfæra þér
frjálslega framkomu
þina. Taktu á þig
rögg og framfylgdu
siðareglunum.
I.jónú) 24.JÚIÍ 24. iiiú*l
Þessi vika gæti orðið
þér fjárhagslega
hliðstæð ef þú heldur
rétt á spilunum.
Gættu þess að láta
tækifærin ekki
ganga þér úr greip-
um. Þér er óhætt að
tefla á tvær hættur.
Ttíhurarnir 22.m;ii 21.júni
Þú munt hitta hóp
gamalla vina, sem þú
hefur ekki séð lengi
og eigið þið saman
ánægjulega kvöld-
stund. Láttu Bakkus
ekki ná of miklum
tökum á þér, hann
hefur verið þér
skeinuhættur.
>le>j:in 24.;ii<úsl. 2í.stpl.
Ýmsar hugmynda
þinna virðast nokkuð
fjarstæðukenndar, en
sumar þeirra em þó
þess virði að þær séu
framkvæmdar.
Reyndu að vera sem
minnst upp á aðra
kominn.
\i»ljin 2l.\epi. 2A.oki.
Reyndu eftir megni
að temja þér skyn-
samlegri starfsað-
ferðir. Sérkennileg
atvik leiða af sér
nokkra spennu, en
hætt er við að fljót-
færnislegar gerðir
þínar verði til ein-
hverra vandræða.
Fréttir sem þér ber-
ast vekja með þér
nýjar vonir og gera
þig bjartsýnni á
framvindu hugðar-
efna þinna. Allar
aðstæður virðast
hagstæðar og þú
ættir að notfæra þér
SporúilrcKinn 2l.okl. 2.4.noi.
Eldri maður i fjöl-
skyldu þinni reynist
þér ráðhollur. Það
gefur besta raun að
beita lagni og tilltis-
semi í viðskiptum
þínum við aðra»
Heilialitir em fjólu-
blátt og hvitt.
Vitnshcrinn 2l. jan. lú.fchi.
Þar sem þú ert
svolítið svartsýnn
þessa dagana, ætt-
irðu að veita sjálfum
þér örlitla uppörvun.
Þú verður mjög at-
hafnasamur þessa
vikuna en ekki virð-
ast aliir jafn ánægðir
með verk þin.
HngmiiiHirinn 24.nó». 2l.clcs.
Varaðu þig á að
segja allt sem þér
býr í brjósti, það
gæti sært alvarlega
tilfinningar kunn-
ingja þíns. Þú ferð á
dansleik um helgina
þar sem þú munt
hitta kærkominn
vin.
l isk.irnir 20.fchr. 20.mars
Þú hefur áhyggjur út
af máli, sem þér
finnst gengið of
langt. Þú stendur i
þakkarskuld við
gamlan kunningja og
skaltu reyna að
koma honum á óvart
með skemmtilegu
uppátæki.
17. aldar. En tveimur ámm síðar
var lafði Ann komin til Kúbu og
komist hafði upp um njósnamál i
Ottawa, sem varð til þess að
eftirspum eftir mönnum með
reynslu Smileys jókst.
Starfið var nýtt, ógnimar óljósar
og í fyrstu naut hann þess. En svo
var farið að ráða yngri og þróttmeiri
menn. Smiley gat ekki vænst neins
sérstaks frama eða stöðuhækkunar
og það rann upp fyrir honum, að
hann var nú orðinn miðaldra maður,
án þess nokkm sinni að hafa verið
ungur. Á eins nærfærinn máta og
hugsast gat, var hann það sem
kallað var ,,á hillunni.”
Hlutimir breyttust. Steed-
Asprey var hættur störfum, hafði
flúið hinn nýja heim og var kominn
til Indlands í leit að annarri
siðmenningu. Jebedee var látinn.
Hann hafði stigið upp í jámbraut-
arlest í Lille árið 1941 ásamt
belgískum loftskeytamanni og eftir
það hafði ekkert til þeirra spurst.
Fielding var að vinna að nýrri
ritgerð um Roland. Aðeins Maston
var eftir, framagosinn, er hafði
verið ráðinn sem nýliði í byrjun
striðsins. Hann var hægri hönd
ráðherra varðandi öryggismál. At-
lantshafsbandalagið og örvænting-
arfullar ráðstafanir bandaríkja-
manna höfðu algjörlega breytt
starfi Smileys. Dagar Steed-
Aspreys, þegar fyrirskipanir vom
kannski gefnar yfir glasi af púrt-
víni, vom liðnir. Innblásnar aðferð-
ir hámenntaðra og láglaunaðra
leikmanna, höfðu orðið að víkja
fyrir hversdagslegu skriffinnsku-
bákni og stjómsýslu, sem var
stjómað af Maston, þessum vel-
klædda manni með riddaratign og
virðulegt, grátt hár og silfurlitt
bindi. Maston, sem meira að segja
mundi eftir afmælisdegi einkaritara
síns og bjó yfir háttvísi, er vakti
aðdáun tepmlegra kvenna i stofn-
uninni. Það var eins og hann væri
að biðjast afsökunar í hverju skrefi,
en um leið klifraði hann æ hærra
upp i metorðastiganum. Maston,
sem hélt virðuleg boð hjá Henley,
og kunni að notfæra sér hæfileika
undirmanna sinna.
Hann hafði verið ráðinn til
öryggisþjónustunnar á stríðsámn-
um, en hafði áður verið opinber
starfsmaður í einhverri steinmnn-
inni stjómardeild. Honum hafði
verið ætlað að sjá um pappírsvinn-
una og þunglamaleg skriffinnska
hans var talin mótvægi eða hemiU á
óstýrilátt hugarflug undirmanna.
Auk þess fannst ráðhermnum
notalegt að geta snúið sér til
manns, sem þeir þekktu, manns,
sem gat blandað alla liti svo, að þeir
urðu að lokum gráir. Og hann
kunni að umgangast yfirboðara
sína. Þeir kunnu vel að meta
einurðarleysi hans, þegar hann
baðst afsökunar á því hvers konar
fólk hann umgengist og óeinlægn-
ina, þegar hann varði duttlunga
undirmanna sinna og sveigjanleika
hans, þegar hann var að móta nýjar
stefnur. Hann bar kápuna á báðum
öxlum og þótt hann færi fínt í það
mátti segja, að hann sleikti upp
fyrir sig en hrækti niður fyrir sig.
Að því er best varð séð virtist
aðstaða hans furðuleg. Hann var
ekki hinn raunverulegi yfirmaður
öryggisþjónustunnar, heldur ráð-
gjafi ríkisstjómarinnar um örygg-
ismál. Steed-Asprey hafði lýst
honum ágætlega, er hann upp-
nefndi hann yfirgelding.
Þetta var nýr heimur fyrir
Smiley: Þessir vel upplýstu gtmgar
og skínandi gáfuðu ungu menn.
Honum fannst hann sjálfur vera
utangátta og gamaldags og hann
hugsaði með söknuði til gamla,
niðumídda hússins í Knights-
bridge, þar sem þetta hafði allt
saman byrjað. Útlit hans virtist
endurspegla þetta hugarástand
hans og hann varð æ lotnari i
herðum og tók nú raunverulega að
likjast froski. Að auki deplaði hann
augunum í auknum mæli og fékk
auknefnið moldvarpan. En einka-
ritarinn hans dáði hann og talaði
ævinlega um hann sem „elskulega
litla bangsímon sinn.”
Smiley var nú orðinn of gamall til
þess að verða sendur til útlanda.
Maston hafði undirstrikað það
rækilega: „Gamli vinur, þú ert
búinn að fá nóg eftir allt volkið í
stríðinu,” hafði hann sagt. „Best
fyrir þig að halda þig heima við og
sjá til þess, að það sé kynt upp í
aminum.”
Þetta ætti að skýra að nokkm
hvers vegna George Smiley sat í
aftursætinu á leigubil í London kl. 2
að nóttu til, miðvikudaginn 4.
janúar á leið að Cambridge hring-
torginu.
2. kafli.
VIÐ LOKUÐUM ALDREI.
Hann var ömggur um sig, þar
sem hann sat þarna í leigubílnum,
ömggur og honum var notalega
hlýtt. Hlýjuna hafði hann haft með
sér úr bólinu heima, en öryggið
stafaði sjálfsagt af því, hversu
óraunvemlegt þetta allt saman var.
Það var engu líkara, en þetta væri
hans eigin vofa, sem sat þarna og
fylgdist með hinni skemmtanasjúku
hlið Lundúnaborgtu-, gleðikonunum
og glaumgosunum, sem lögðu undir
sig gangstéttamar. Sömuleiðis var
það vofan, er hafði brotið sér leið út
úr væmm svefninum og ansað í
simann, sem stóð á náttborðinu....
En hvemig stóð annars á því. að
London var eina höfuðborgin í
veröldinni, sem missti persónuleika
40VIKAN 23. TBL.