Vikan


Vikan - 27.10.1977, Page 3

Vikan - 27.10.1977, Page 3
karaœði áhuga á leikbrúðum, en það var ekki fyrr en Prúðuleikararnir komu til sögunnar, að hann fór að hugsa um þetta fyrir alvöru. — Ég hef notað brúðurnar til þess að koma mínum skoðunum á framfæri. Ég læt nefnilega Kermit og þau hin segja ýmislegt, sem ég þori ekki að segja sjálfur. Allar brúðurnar tala með amer- ískum hreim. Samt sem áður eru þættirnir teknir upp í ensku stúdíói í Elstree, þar sem innréttuð hefur verið gömul hljómleikahöll, og þar skemmta Prúðuleikararnir. Þar munu þeir skemmta í framtíðinni, og meðan þeir halda því áfram, er hætt við að sóttin reynist ólæknandi. * t________ Ófreskjur af ö/lum stæröum og gerðum koma fram heimsmælikvarða.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.