Vikan


Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 11

Vikan - 27.10.1977, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTAKENNARI Halló kæri Póstur! Mig langar að spyrja þig að nokkru: Hvað þarf mörg ár fyrir utan unglingaskólann til að verða íþróttakennari? Þarf aukalega menntun til að verða sundkennari líka, og ef svo er, hvað er það þá mörg ár? Hvaða merki passar best við sporðdrekastelpu? Jæja, hvað lestu úr skriftinni, og hvað heldur þú, að ég sé gömul. Hvernig var og er skriftin? Á.J. Ég tel næstum útilokað fyrir þig að komast í Íþróttakennaraskól- ann, ef þú hefur aðeins unglinga- próf. Það þarf mun meiri menntun til, þar sem yfirleitt er mikið um umsóknir. Námið í Íþróttakenn- araskólanum tekur tvö ár, og er sundkennsia innifaiin í þeim námstima. Sporðdrekastrákur á best við sporðdrekastelpuna, en einnig á hrútsstrákur vel við hana. Skriftin var og er léleg, Þú ert var/a meira en 12-13 ára, og skriftin ber vott um óstöðuglyndi. Pennavinir fíósa Matthíasdóttir, Hrauntúni 7, Vestmannaeyjum, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál eru popptónlist, diskó- tek, íþróttir, strákar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Karen Bryde, Austurgötu 29, Hafnarfirði, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 12-14 ára, Áhugamál eru strákar, diskótek, hestar, útilegur, popptónlist og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Vill helst skrifast á við stráka, sem eru búsettir úti á landi. Ester Þorbergsdóttir, Langanes- vegi 24, Þórshöfn, N-Þingeyjar- sýslu óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Margrét Björgvinsdóttir, Skúla- skeiði 20, Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum, helst strákum á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál eru útilegur, strákar, diskótek, popp- tónlist, hestar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristján Karl Kristjánsson, Jökulsá, 720 Borgarfirði eystra, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Er sjálfur 14 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef aðstæður leyfa. Áhugamál eru ferðalög, hestar, tónlist og sund. Karen E. Kristjánsdóttir, Lindar- götu 1, 550 Sauðárkróki, óskar eftir pennavinum, stelpum og strákum, á aldrinum 10-12 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál eru hestar, sund, íþróttir, popptónlist og skemmtanir. Svarar öllum bréf- um. Robert Powers, 6790 Murray, SVK Apt. 1, Seattle, WA 98136, U.S.A., óskar eftir pennavinum á islandi. Roberter 41 árs, fráskilinn með 11 ára gamlan so.i. Áhuga- mál hans eru tungumál, frímerkja- söfnun, lestur, tónlist, íþróttir og ferðalög. Marvin Powers, 6790 Murray, S W Apt. 1, Seattle, WA 98136, U.S. A., óskar eftir pennavinum á Islandi á aldrinum 9-13 ára. Marvin ersjálfur 11 ára og áhugamál hans eru frímerkjasöfnun, myntsöfnun, íþróttir, útilegur, kvikmyndir og Ijósmyndun. Bjarnlaug Dagný Vilbergsdóttir, Heiðarhrauni 6, Grindavík óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 12-13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: Frímerki, ferðalög og strákar. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Bylgja Kristín Héðinsdóttir, Mið- túni 33, 400 Ísafirði og Ingibjörg Úlafsdóttir, Tangagötu 4, 400 isafirði, vilja eignast pennavini á aldrinum 14-16 ára. Þær hafa margvísleg áhugamál og biðja um mynd með fyrsta bréfi, ef hægt er. Joan Vang, 3813 Fug/afjprður, Foroyar og Ann Mari Petersen, 3813 Fuglafjorður, Foroyar, óska eftir að komast í bréfasamband við krakka á 16 ára aldri, helst í Reykjavík, Borgarnesi eða á Sel- fossi. Áhugamál þeirra eru marg- vísleg, t.d. handbolti og bréfa- skipti. Stefanía Ástvaldsdóttir, Hraun- túni 37, 900 Vestmannaeyjum, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13-14 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. HANDKLÆÐAKASSAR FRÁ FÖNN SJÁLFSÖGÐ SÓTTVÖRN Aimi.irS<Q b/PGiNni 43. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.