Vikan


Vikan - 27.10.1977, Qupperneq 34

Vikan - 27.10.1977, Qupperneq 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðiö: Sendandi: x- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: X LAUSN NR.57 1. verðlaun 5000 2. verðlaun3000 3. verðlaun 2000 S ENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR VERÐLAUNAHAFAR HEILABROTA NR. 52 (32. tbl.) VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Ágústa Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, Stokkseyri, Árnessýslu. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Kristín Arnórsdóttir, Ránargötu 7, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Anna Einarsdóttir, Pósthólf 13, 730 'Reyðarfjörður. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Róshildur Sigtryggsdóttir, Hrafnagilsstræti 8, Akureyri. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Steindór Guðmundsson, Eyrarbraut 28, Stokkseyri. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Ómar Snæland, Espiflöt, Biskupstungum, Árnessýslu. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Helga Snorradóttir, Túngötu 4, Hofsósi. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Sigrún Björk Björnsdóttir, Árgötu 5, Húsavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þar sem vestur opnaði í spilinu eru ákaflega litlar líkur að austur eigi laufás. Eini möguleikinn til að vinna spilið virðist í fyrstu vera að vestur eigi tíguldrottningu og tígullinn skiptist 3-3. En vestur gæti losað sig við tíguldrottningu án þess að við getum látið hann fá slag á hana og þá kemst austur inn til að spila laufi í gegn. Vestur þyrfi þá helst að eiga bæði D-G í tígli. En það er betri möguleiki til. Vestur fær að eiga hjarta- kóngl Ef vestur heldur áfram með hjartadrottningu gefum við einnig. Ef hins vegar vestur spilar tígli í öðrum slag drepum við á ás heima. Spilum hjartatíu — og reiknum með D-G í hjarta hjá vestri. Þegar hann leggur á hjartatíuna, er gefið í blindum. Síðar í spilinu er hægt að kasta tígli heima á hjartaás. Spila tveimur hæstu í tígli og trompa tígul. Ef hann fellur er hægt að losna við lauf heima í fjórða tígul blinds. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1.. - Bh2+! (ekki 1. Hh8 því þá drepur kóngur og þegar D kemur á h línuna þá ber hvítur sína drottningu fyrir) 2. Kh1 — Bg3 frá- skákl! 3. Kg1 - Hh1 + 4. KxH - Dh4+ 5. Kg1 - Dh2 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Dropinn holar steininn LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR rr — Maður á nú skilið tvöfalt kaup, þegar stjórnmálamenn- irnir byrja að þvæla. 34VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.