Vikan


Vikan - 27.10.1977, Page 42

Vikan - 27.10.1977, Page 42
MERKIÐ HANS MERKIÐ HENNAR Q IIDIT'TI TDT\TV MAI TTin ' HRÚTURINN 21/3-20/4 NAUTIÐ 21/4-21/5 TVÍBURARNIR 22/5-21/6 KRABBINN 22/6-22/7 Hér ríkir engin hálfvelgja, heldur annaðhvort logandi á- stríður eða jafn svæs- inn fjandskapur. Ástin blómstrar sjálf- sagt nógu vel í til- hugalífinu, en spurn- ing, hvort hún endist i hjónabandinu. Hjá þeim ætti ekki að vera nein hætta á hjónabandsleiða. Lífið verður fullt af róman tík og ævintýrum! Hann vill stöðugt vera á hreyfingu, en hún er heimakær. En hún dáir hann fyrir sóknar- anda hans. Aðrir halda, að þau rífist, en það er allti góðu. Þeim finnst það báðum gaman, og ástin er i góðu gengi. Sameiginleg áhuga- mál, enginn hörgull á umræðuefnum. Og bæði jafn þrjósk. Þau skortir aldrei um- ræðuefni. Hann getur gert hana hamingjusama. Bæði eru þau þrjósk, hún þó nógu sveigjan- leg til að telja honum trú um, að hann fái það sem hann vill. « Q g £9 g > H < Þetta getur tekist ágætlega, ef hún gætir þess að trana sér ekki alltaf fram fyrir hann. Hann verður lítið hrifinn, ef hún andmælir honum að ráði. Það er sem sagt undir henni komið. Þau verða bæði auðveldlega ástfangin. En þau eiga fleira sam- eiginlegt, til dæmis viðkvæmar taugar. Hugsið ykkur nú vel um! En spennandi verðurþað, hvernig sem annars fer. Ekki sem best, en gæt. þó tekist, ef hún venur sig á að lita á hlutina frá hans sjónarhóli. Hann er linur undir yfirborðinu og gefinn fyrir lífsnai tnir. Hún þarf að láta hann halda, að hann ráði. Hún er alltof marghliða og nýjunga- gjörn fyrir hann. Þau eru sem sköpuð hvort fyrir annað. Rómantísk, heimakær og tilfinninganæm. Z o Hann hefur kímni- gáfu, og hennar þarfn- ast hún. Niðurstaðan ætti að verða gagn- kvæm virðing, og ást. Bæði eru þrjósk og hrokafull, bæði viðkvæm fyrir sjálfum ykkur. Varið ykkur! Hann hressir hana, þegar hún fær þung- lyndisköst. Þau verða vinir — en alveg eins ekkert þar framyfir. Hún ætti að reyna að vekja kimnigáfu hans — ogsjálfsgagnrýni, gagnrýna hann þó ekki nema í hófi... Z < "■5 a S Ágætt, en þau verða frá upphafi að temja sér tillitsemi hvort við annað. Bæði eru gefin fyrir heimili og fjölskyldu. Hann er gagnrýninn — en jákvætt! Þau skilja hvort annað af eðlisávísun, jafnvel þótt þeim sýnist stundum sitt Hvoru. Hann gerir allt fyrir hana. Henni líkar vel, hve nákvæmur hann er og áreiðanlegur. Hann þarf hvatningu! I raun og veru er hann alls ekki eins latur og hægfara og hann sýnist vera. Hann þarf að hafa notalegt heimili í bak- höndinni. Það öryggi er á hennar valdi að veita. Ást við fyrstu sýn, sem oft varir ævina á enda. Upplagt! Það verður undur- samleg reynsla fyrir bæði. En síðan oft ekki annað en róman- tísk endurminning. ffi 3 Q < S o o ffl ffl c z u > z X — Sambúðin verður stormasöm, ef þau verða ekki vel á verði. Bæði eigá erfitt með að slá af kröfunum. Hún ætti að varast að erta hann og vera of málgefin. Hún á að vera þægileg við hann, hann er enginn ruddi. Það verður himnariki eða helviti. allt eftir því. hversu vel henni tekst að brjóta odd af oflæti sínu. Hann er ónæmur fyrir geðofsaköstum. Hann vill vernda hana, og hvers vegna ekki leyfa honum það? Þau eru ekki sköpuð fyrir hvort annað. En hún getur gert allt vegna ástarinnar, svo kannski.... Þau eru andstæður, svo hætt er við að gangi á ýmsu, að gott og vont skiptist á. Það er glannaskapur af henni að gefa sig að honum. Hann hatar allar viðjar. Hann er seinlátur, og hún veit ekki alltaf, hvað hann hugsar. En hanri bregst henni ekki. Betra mætti það vera. Hann hefur að vísu viljastyrk, en annars konar en hún. Til hamingju — en hún verður að láta hann i friði með dagdrauma sína, Hann þarfnast —» þeirra. Vinir, en varla meira. Þeim er hætt við að særa hvort annað, jafn- vel þótt þau dragist ósjálfrátt saman. Þau elska lífið bæði á sama hátt. Og þau hafa feiknin öll að gefa hvort öðru. Hún er sjálfsagt of kvik og hvikul fyrir hans smekk. Hugsið ykkur vel um áður en.... Þau gleyma hvort öðru aldrei. Jafnvel þótt tilfinningar þeirra standist ekki gráan hversdagsleikann. Það spáir víst enginn vel fyrir þessu, en ef þau sjálf vilja, getur það gengið ágætlega. Hann er henni ráðgáta, og nærvera hans ein leggst á hana eins ogfarg. Þau ættu að hafa góða möguleika á hamingjusömu hjónabandi. Þau skilja hvort annað. Hann getur orðið akkerið, sem hún þarfnast, bara að hún sé ekki of grótgjörn og skapbráð. Alltilagi, ef hún er reiðubúin að gerbreyta lífsvenjum sínum. En er hún það? Alveg upplagt. Þau eru lík, en þó ekki of lík. Þau verða hamingjusöm saman. LJÖNIÐ 23/7-23/8 Þau halda hvort öðru ungu og fjörugu og bera virðingu hvort fyrir öðru. Þrátt fyrir sterkar tilfinningar er líklegt, að sambúðin verði ekki erfiðleikalaus. Hún má ekki vera mjög ráðrík. Kannski hann sé sá rétti fyrir hana. Ef hún hefur dálítinn hemil á sér. Nú ætti að vera nóg af ástriðum. En hún er dálitið mikil með sig og hann flókinn og „erfiður.” Hún dregst að honum — en guð hjálpi þeim, ef deilumál koma upp. Hvorugt gefur nokkurn tíma eftir. Þau verða kannski óvinir við fyrstu sýn — en hitt er engu síður liklegt, að þau nálgist hvort annað síðar. Bæði eru félagslynd og samkvæmisfólk. En tengslin verða varla náin. Þau hrífa hvort annað, en lífsskilningurinn er alltof ólikur til að það dugi lengi. Hann vill vera frjáls, hún vill drottna. Takist þeim að sam- lagast, ætti allt að ganga vel eftir það. Hann leitar skilnings og umburðarlyndis hjá henni. Og viti menn! Hannfær það! Fyrsta óstin verður dásamleg, en eftir það er hætt við, að sambúðin verði hroða- lega stormasöm. Það lýsir af henni, en sálardjúp hans eru myrk. Hann ruglar hana í rþninu — en henni líkar það. MEYJAN 24/8-23/9 Ef hún vill halda sér við hann, er eins gott fyrir hana að gleyma öllum draumum um ró og öryggi. Hjá honum getur hún slakað á, ogþað skiptir hana engu smámáli. Ástin kemur eins og þruma úr heiðskiru lofti — en hvort hún endist eins lengi er annað mál. Þetta ætti að ganga vel. Hún er gagnrýnin, hann næmur og tillits- samur. Látið það ekki ganga langt. En ævilöng vinátta gæti vel orðið niðurstaðan. Hæpið. Að öllum likindum pirra þau og þreyta hvort annað. Hann þarf ósköpin öll afástogblíðu. Og þolir hún til lengdar láta-ráðast heimspeki hans? Þeim getur vegnað prýðilega saman i félgsskap og starfi. En rómantiskt samband tekst aldrei. Hún þarf ró og frið — en með honum ó hún aldrei rólega stund. Varið ykkur! Lífsskilningur hans er i öllum meginatriðum sá sami og hennar. Henni þorir hann að auðsýna blíðu. Þau dragast hvort að öðru — en hann gæti vel sært hana gegn vilja sínum. Hæpnir möguleikar, en getur þó gengið stórslysalaust, ef þau leggja sig fram. 42VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.