Vikan


Vikan - 27.10.1977, Side 43

Vikan - 27.10.1977, Side 43
VOGIN 24/9-23/10 SPORÐDREKINN . 24/10-23/11 BOGMAÐURINN 24/11-21/12 STEINGEITIN 22/12-20/1 VATNSBERINN 21/1-18/2 FISKARNIR 19/2-20/3 Hún er persónugerv • ingur hins kvenlega — : hann hins karlmann lega. Þau eru sköpuð hvort fyrir annað. Hún leitar manns, sem er eins sterkur og hún — hér hefur hún hann: En reiknið ekki með friðsamlegri sambúð. ! Hun er kvik og fjörug, yfirleitt notaleg og i góður skapi. Allt þetta likar honum vel. Hann ætlast til mjög mikils af henni — heldur hún það út? En hann verkar hvetjandi á hana. Þau hafa mikið að gefa hvort öðru. En hann er full heitur, hún aftur á móti heldur svöl. Hann vill öllu ráða, enda fer best á því þeirri sambúð. Lifið með honum verður viðburðarikt. Hann verður auðveld- lega afbrýðisamur. Ef hún gefur honum ekki átyllu til þess, þá gengur allt vel. Ágætt samband, þótt hún verði sjálfsagt eirðarlaus í sambúðinni við hann annað veifið. Þeim þykir vænt hvort um annað. Engu að síður verða þau sjaldan fyllilega sammála. Bæði eru þrjósk sem • erfðasyndin, en viðhorf eru líka svipuð, og þau virða hvort annað. Fyrsta ástin verður trúlega ágæt, en framhaldið varla eftir því. Hann er upplagður til að halda í höndina á, þegar þrumur og eldingar geisa. En hann særir hana oft Það verður ágætt, ef hún leggur áherslu á ■ að auðsýna skilning og hann blíðu. Forðist ástir og hjóna- band. En góðir vinir gætu þau orðið. Kímnigáfa þeirra er svipuð og bæði eru menntahneigð. Hún verður glaðari og léttlyndari í félagsskap hans. Það getur varla mistekist! Að öllum likindum endist það alla ævina. Þau verða kannski bestu vinir, en til ásta kemur varla þeirra á milli. Það verður rómantískt, en hún verður að leggja sig verulega fram, ef það á að endast lengi. , Hún hrifur hann, getur gert hann að þvi sem hann vill verða, ef hún vill. Þetta getur haldist alla ævina, án þess að þau þreytist hvort á öðru. Á að geta tekist vel. Hún þarf að reyna að umbera brandara hans, hann er svo viðkvæmur. Þau verða auðveldlega vinir, en varla mikið þar framyfir. Þau eru nauðalik og skilja hvort annað algerlega og fyrirhafnarlítið. Hann ber hana á höndum sér gegnum lífið. Hún veit, að hún er honum allt. Það getur orðið himna- riki eða helviti — en ekkert þar á milli. Þau eru undursamleg í augum hvors annars, að minnsta kosti framan af. Síðar getur slegið í bakseglin. Hann tekur fram öllum sem hún hefur þekkt. En er hann sá rétti fyrir hana? Hann er ástríðufullur og þótt henni leiðist yfirleitt svoleiðis, þá verður hann þar undantekning. Lifsgleði hans lýsir upp fyrir henni tilver- una. Hún ætti að gæta þess að vera ekki i fýlu i návist hans. Hann getur verið sá ' rétti.Ef hún hefur hugfast, að hann er ekkert spenntur fyrir skapbrigðaköstum! Er hún ekki full ástriðumikil fyrir hans smekk? Hugsið ykkur vel um. ' Hann er gagnrýninn, hún eigingjörn. Þau hafa áreiðanlega ekki sömu lífsviðhorf. Til hamingju! Bæði taka ró, öryggi og reglu fram yfir annað. Þau eru á öndverðum meiði um flest. Þó eru vissir leyniþræðir skilnings á milli þeirra. Annaðhvort gefa þau hvort öðru mjög mikið, eða þau fá full- komna andstyggð , hvort á öðru. Ást og hamingja verð ur hlutskipti þeirra — eða það er algengast, þegar tvær vogir mætast. Hann getur valdið henni lífsins mestu ástarsorg. En ekkert stöðvar ástfanginn sporðdreka. Þau eru ólík, en rata þó réttu leiðina að hjarta hvors annars. Og hafa það ágætt saman. Ef hún getur fengið hann til að eira hjá sér, gefur hann henni allt, sem hana hefur nokkru sinni dreymt um. Hann er og verður sjálfum sér líkur, og það er bara allt í lagi, Hún kann hvort sem er svo vel við hann! Þau eiga auðvelt með að sýna hvort öðru samúð ogblíðu. En þau rugla hvort annað i ríminu. Hann verður sjálfsagt á hjólum i kringum hana — en kannski finnst henni hann of heitur? Upplagt, ef þau keppa ekki hvort við annað. Bæði vilja skara framúr. Stórkostlegt par! Það verður ævilöng vinátta — ef ekki meira. Hún er síður en svo veik á svellinu, en hann kippir undan henni fótunum allsnarlega. I guðanna bænum látið hvort annað i friði. Þetta stormasama skaplyndi hans þreytir hana bara. Hann gétur mótað líf hennar henni til góðs. Hún hefði gott af að taka viljastyrk hans sér til fyrirmyndar. Hann er forviða á því, hve róleg hún er. Og hún fær því framgengt við hann sem hún vill. Hann ber fyrirætlanir sínar ekki undir hana. Og sættir hún sig við það? Hann er vel trúlega sá réttasti fyrir hana. Draumarnir og dirfskan eru þeim hvorttveggja sameiginlegt. Bæði hafa sterka persónuleika, en ólíka. Ef þau geta unnið saman, fer allt vel. Hann hugsar hátt, lifir frjálst og vill ekki hafa neina barnfóstru yfir sér. Enþaðer nákvæm- lega það sem hún er. Hann kemur eins og vindsveipur — og getur farið jafn skjót- lega. En hún gleymir honum aldrei! Hún þokar honum ekki um fet, ef hann vill ekki það sama og hún. 11 ún vill vera á hreyfingu, hann ekki. Hann er því ekki bein- línis sá rétti fyrir hana. Fyrst finnst henni hann sjálfsagt heldur lítið spennandi. En hann vinnur á, þegar til lengdar lætur. Þau espa upp stífnina í hvort í öðru, svo að hætt er við, að ekkert verði úr þessu. Þau geta virt hvort annað, en hæpið er, að náin kynni takist vel. Hún ætti ekki að espa hann upp! Hann breytist við að kynnast henni og sýnir sínar bestu hliðar. Og hann er tryggðin sjálf holdi klædd. Samlifið verður rómantiskt og spennandi — þau þreytast aldrei hvort á öðru. Hann er næstum því sá eini, sem getur veikt traust hennar á sjálfri sér. Það endist varla lengi hjá þeim. Hann skilur hana. Þau hafa bæði mikið hugarflug og því upplagt, að þau skiptist á hugmyndum. j! Húnættiaðvirða hann og reyna að skilja, að hann getur ekki skilið alla og láta hann svo eiga sig. Þau verða góðir vinir, en varla neitt meira. Þauþurfa tilbreytingu, en eru of lík til að sjá hvort öðru fyrir henni. Ef hún skilur þörf hans fyrir eitthvað nýtt og framandi, þá getur hún krækt í hann. Þau hlæja mikið saman. En þau komast aldrei að kjarnanum hvort í öðru. Þetta verður engin smáræðis ást, þótt hún standi varla lengi. Og hann gleymir henni aldrei. Ástin verður heit og holdleg. En hann er seinni en hún að átta sig. Hann vill láta annast sig, hafa vit fyrir sér, Hún skilur hlédrægni hans. Það getur gengið stirðlega til að byrja með. En þau verða vinir, þegar þau loks finna hvort annað. Nei, nei og nei. Þau eru bæði allof hægfara og gjörn á að gefa undan. Hjá þeim yrði aldrei neitt úr neinu. 43.TBL. VIKAN43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.