Vikan


Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 8

Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 8
íslenska landsliðið œfði að sjálfsögðu af kappi fyrir heimsmeistarakeppnina, og hér sjáum við kappanaað lokinni æfingu eitt kvöldið snemma í janúar. Á myndina vantar einn, sem valinn hafði verið, Ólaf Benediktsson markvörð, sem leikur með sænska liðinu Olympia, en hann átti við meiðsli að stríða, þegar þetta var. Aftasta röð f.v.: Janus Guðlaugsson FH., Ólafur Einarsson Víkingi, Einar Magnússon Hannover, Þorbjöm Guðmundsson Val, Axel Axelsson Dankersen, Þorbergur Aðalsteinsson Vikingi, Ámi Indriðason Vikingi, Karl Benediktsson landsliðsnefndarmaður og Birgir Bjömsson formaður nefndarinnar. Miðröð f.v.: Rósmundur Jónsson Víkingi markmannsþjálfari, Gunnlaueur Hjálmarsson landsliðsnefndarmaður, Gunnar Einarsson Göppingen, Björgvin Björgvinsson Víkingi, Geir Hallsteinsson FH., Bjami Guðmundsson Val. Fremsta röð f.v.: Viggó Sigurðsson Víkingi, Gunnar Einarsson Haukum, Jón Karlsson Val, fyrirliði, Kristján Sigmundsson Vikingi og Pétur Kristjánsson KR., en sá síðasttaldi æfði þessa dagana sem markvörður með liðinu vegna forfalla Ólafs Benediktssonar, og þegar þessi mynd var tekin, var ekki einu sinni Ijóst, hvort Ólafur yrði með eða ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.