Vikan - 26.01.1978, Page 23
f f íwríriTinMi
Hellabrot
UMSJÚN: SIGURJÚN JÚHANNSSON
Verðlaunakrossgátur fyrir börn og
fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák-
þraut — Bridgeþraut — Finndu 6
villur — Myndagáta.
Skemmtun, fróðleikur og vinnings-
von fyrir alla fjölskylduna.
Charlie Chaplin, leikarinn heimsfrægi, lést á jóladag í
Bandaríkjunum
Englandi
Sviss
Hann fæddist aftur á móti í stórborginni
1 Berlín X París
London
Borgin Búkarest er í
1 Búlgaríu
Rúmeníu
Ungverjalandi
Skáldið HenriK Ibsen var
1 Norðmaður
Dani
Svíi
Forsætisráðherra Noregs heitir
1 Norde
Nordli
Norre
Lindus Pauling heitir nafntogaður maður og er hann
1 Vísindamaður X Stjórnmálamaðui
iþróttahetja
Einvaldur [ Chile er hershöfðingi sem heitir
1 Pinochet X Pincheto
Picnochet
8
Forsætisráðherra Suður-Afríku heitir John
1 Vorte X Vorst
Vorster.
Sadat, leiðtogi Egypta, heitir að fornafm
Aswan
Anwar
2 Awant
Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þiö viljið prófa að vinna til verðlauna.
4. TBL. VIKAN 23