Vikan


Vikan - 26.01.1978, Page 36

Vikan - 26.01.1978, Page 36
Bakdyramegin íIðnc Þaö er ekki aö undra, þótt starfsfólk Leikfélags Reykja- víkur mæni langeygt eftir hinu nýja húsnæði sínu, Borgarleikhúsinu. Flestirvita, að í Iðnó býr Leikfélagið við þröngan kost, en að órannsökuðu máli geta áreiðanlega fáir skapað sér rétta mynd af aðstöðunni þar. Einhver hefur kannski átt leið um Vonarstræti að morgunlagi og séð allt starfsfólkið í Iðnó á harða- hlaupum með vatnsfötur, slöngur og alls kyns dót. Þetta er að vísu sjaldgæf sjón, en hefur þó brugðið við stöku sinnum. Ástæðan er sú, að sjór flæðir inn í kjallara hússins, þegar mjög stórstreymt er, og verða þá allir að taka til höndunum við að dæla út vatninu og bjarga búningum og leikmunum undan skemmdum. Það er engin hætta á því, að starfsmaður í Iðnó geri sig breiðan, því það er einfald- lega ekki hægt. Húsnæðið er af svo skornum skammti, að þar verða allir að starfa í sátt Harald G. Haraldsson mátar á sig skegg, en hann fer með hlutverk Natans Ketilssonar. skel/ir á sig hárkollunni fyrir æfinguna. Leikstjórinn, Jón Sigurbjörnsson, á tali viö Skáld-fíósu. Hérmá sjá stærð ■búningsklefans. 1 .. i* /Jl 36 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.