Vikan


Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 37

Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 37
Aðalheiður Jóhannesdóttir fæst hér við leikmuni / litlu herbergi til hliðar við sviðið. og samlyndi, og umburðarlyndið hlýtur að vera í algjöru hámarki. Komi þangað ókunnur maður, reynir hann sjálfsagt, undantekningarlaust, að hreyfa sig sem allra minnst, svo hann reki sig ekki á eitthvað eða einhvern, og það er aðdáunarvert, hversu starfsfólkið er orðið leikið í að smjúga þarna um. Leikhúsið, aðalskrifstofa og miðasala eru til húsa í Iðnó, og þar í kjallaranum er aðstaða fyrir leikara að tjaldabaki. Úr herbergi, sem er einskonar almenningur, er gengið inn Í7 litla búnings- klefa, sem eiga að rúma 20 Björg Isaksdóttir, forstöðukona saumastofu L.R. sem teiknaði reyndar búningana í Ská/d-fíósu. leikara, 8 konur og 12 karla. Einnig hefur Leikfélagið aðstöðu í gamla Iðnskólanum við hlið Iðnós, og þar eru búningageymslur, aðstaða fyrir rafvirkja og Ijósamenn, saumastofa, æfingasalur og skrifstofa leikhússtjóra. Vigdís Finnbogadóttir leihússtjóri telur afkomu Leikfélagsins sem rekstrar- stofnunar ágæta. Á 'aunaskrá eru um 90 manns, an þar af eru 17 fastráðnir leikarar og 6-10 lausráðnir. Reykjavíkurborg greiðir laun 34 starfsmanna, og eins nýtur Leikfélagið ríkisstyrkjar, sem nam 9 milljónum króna árið 1976. Þá er æfingin hafin, og sviðsmennirnir geta fengið sér kaffi íherberginu framan við búningsklefana. Taldir frá vinstri: Helgi Hjörleifsson, Gunnlaugur Einarsson, Hannes Ú/afsson, Þorleifur Kar/sson Ueikmunagerð) og Jörundur Guðjónsson, leiksviðsstjóri. 4. TBL. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.