Vikan - 26.01.1978, Blaðsíða 37
Aðalheiður Jóhannesdóttir fæst hér við leikmuni / litlu herbergi til hliðar
við sviðið.
og samlyndi, og
umburðarlyndið hlýtur að
vera í algjöru hámarki.
Komi þangað ókunnur
maður, reynir hann sjálfsagt,
undantekningarlaust, að
hreyfa sig sem allra minnst,
svo hann reki sig ekki á
eitthvað eða einhvern, og
það er aðdáunarvert, hversu
starfsfólkið er orðið leikið í að
smjúga þarna um.
Leikhúsið, aðalskrifstofa og
miðasala eru til húsa í Iðnó,
og þar í kjallaranum er
aðstaða fyrir leikara að
tjaldabaki. Úr herbergi, sem
er einskonar almenningur, er
gengið inn Í7 litla búnings-
klefa, sem eiga að rúma 20
Björg Isaksdóttir, forstöðukona saumastofu L.R. sem teiknaði reyndar
búningana í Ská/d-fíósu.
leikara, 8 konur og 12 karla.
Einnig hefur Leikfélagið
aðstöðu í gamla Iðnskólanum
við hlið Iðnós, og þar eru
búningageymslur, aðstaða
fyrir rafvirkja og Ijósamenn,
saumastofa, æfingasalur og
skrifstofa leikhússtjóra.
Vigdís Finnbogadóttir
leihússtjóri telur afkomu
Leikfélagsins sem rekstrar-
stofnunar ágæta. Á
'aunaskrá eru um 90 manns,
an þar af eru 17 fastráðnir
leikarar og 6-10 lausráðnir.
Reykjavíkurborg greiðir laun
34 starfsmanna, og eins
nýtur Leikfélagið
ríkisstyrkjar, sem nam 9
milljónum króna árið 1976.
Þá er æfingin hafin, og sviðsmennirnir geta fengið sér kaffi íherberginu
framan við búningsklefana. Taldir frá vinstri: Helgi Hjörleifsson,
Gunnlaugur Einarsson, Hannes Ú/afsson, Þorleifur Kar/sson
Ueikmunagerð) og Jörundur Guðjónsson, leiksviðsstjóri.
4. TBL. VIKAN 37