Vikan


Vikan - 26.01.1978, Qupperneq 42

Vikan - 26.01.1978, Qupperneq 42
HLJÖMSVEIT SÖNGVARAR 1. Spilverk þjóðanna 385 stig 1. Björgvin Halldórsson 416 stig 2. Poker 341 stig 2. Egill Ólafsson 308 stig 3. Eik 333 stig 3. Megas 135 stig 4. 132 stig 4. Pálmi Gunnarsson 134 stig 5. Árblik 125 stig 5. Vilhjálmur Vilhjálmsson .... 121 stig 6. Brimkló 94 stig 6. Pétur Kristjánsson 120 stig 7. Ríó 67 stig 7. Finnur Jóhannsson 98 stig 8. Dúmbó Et Steini 51 stig 8. Siguröur Sigurðsson 78 stig 9. Haukar 46 stig 9. Jóhann Helgason 75 stig 10. Octopus 45 stig 10. Reynir Sigurösson 51 stig PLATA ÁRSINS lag arsins 1. Sturla (Spilverk þjóöanna) . 330 stig 1. Sirkus Geira Smart 2. Út um græna grundu . (Spilverk þjóöanna) 134 stig (Vísnaplata II) 300 stig 2. Roy Rogers (Halli Er Laddi) . 76 stig 3. Á bleikum náttkj. (Megas) . 209 stig 3. Garún (Mannakorn) 75 stig 4. Gamlargóöarlummur 4. Poker (Poker) 74 stig (Lummurnar) 208 stig 5. Hríslan og straumurinn (Eik) 67 stig 5. Hríslan Er straumurinn (Eik) 150 stig 6. Tóm tjara (Rut Reginalds).. 64 stig 6. i gegnumtíðina(Mannakorn) 140 stig 7. Paradísarfuglinn (Megas) .. 55 stig 7. Fyrr má nú aldeilis fyrrvera . 8. Sturta (Spilverk þjóöanna) . 52 stig (Halli Er Laddi) 103 stig 9. Anna í Hlíö (Lummurnar) .. 44 stig 8. Undir nálinni (Brimkló) .... 57 stig 10. öræfarokk (Björgv. Gíslas.) 42 stig 9. Lög unga fólksins (Hrekkjusvín) 56 stig 10. A + (Fjörefni) 45 stig LAGASMIÐUR TEXTASMIÐUR 1. Gunnar Póröarson 445 stig 1. Megas .. 346 stig 2. Spilverk Þjóöanna 284 stig 2.Spilverk þjóöanna 3. Megas 216 stig 3. Jónas Friðrik .. 171 stig 4. Magnús Eirfksson 153 stig 4. Þorsteinn Eggertsson ... .. 162 stig 5. Jóhann G. Jþhannsson 120 stig 5. Magnús Eiríksson 97 stig 6. Jóhann Helgason 115 stig 6. Pétur Gunnarsson 78 stig 7. Lárus Grímsson 83 stig 7. Gunnar Þóröarson ...... 8. Björgvin Gíslason 55 stig 8. Halldór Gunnarsson .... ... 58 stig 9. Magnús Sigmundsson .... 24 stig 9. Vifhjálmur Vilhjálmsson .. 57 stig 10. Axel Einarsson 21 stig 10. Halli Ef Laddi URSLITIVINSÆLDAVALIVIKUF Þátttaka f Vinsældavali Vikunnar og Dagblaösins reyndist betri en bjartsýnustu menn höfðu spáð. Hátt á sjötta hundrað seðlar bárust í tæka tíð. Niðurstaða valsins — úrslitin sjálf — verða því að teljast fyllilega marktæk og sýna, hverjir eiga mestum vinsældum að fagna hér á landi um þessar mundir. Ef við byrjum á að renna yfir „INNLENDA MARKAÐ- INN," þá trónir Spilverk þjóðanna örugglega á toppnum sem hljómsveit ársins. Spilverksfólkið á einnig vinsælustu plötuársins 1977, „Sturlu." Af þeirri plötu kemur vinsælasta lag ársins, „Sirkus Geira Smart," og til viðbótar er Spilverkið

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.