Vikan


Vikan - 26.01.1978, Qupperneq 55

Vikan - 26.01.1978, Qupperneq 55
SNOTUR OG SNIÐUG SLÆÐU- BLÚSSA Hér er snjöll hugmynd, sem við vonum, að einhver notfæri sér: Blússa eða mussa úr fjórum slæðum. Dálítið losaralegur klæðnaður er einmitt mikið í tísku um þessar mundir, og svona flík getur hver sem er saumað sér, svo einfalt sem það er. Kaupið fjórar eins slæður úr því efni, sem ykkur lýst best á. Bómullin er þægileg við að eiga og gott að klæðast bómullarflíkum, auk þess sem það efni er mjög í tísku. Tillaga okkar er því: Slæður úr bómullarefni. Besta stærðin er um það bil 53 sm á kant, og athugið vel, að munstrið komi laglega út við samsetninguna. Leggið nú allar slæðurnar á borð, eins og teikningin sýnir greinilega, þræðið og saumið saman, eins og strikalínurnarsýna. Saumiðsíðan hliðarsauma og ermasauma á röngunni, og hókus-pókus — blússan ertilbúin! Það gat nú varla einfaldara verið AÐ AFTAN ERMI Á. 17cm -X ERMI <17emV AÐ FRAMAN A 17cm Y

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.